Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu 18. september 2015 02:32 Jason Day er flottur á velli. Getty Jason Day var í sérflokki á fyrsta hring á BMW meistaramótinu sem hófst í kvöld en hann er á samtals tíu höggum undir pari. Day náði aðeins að klára 17 holur á Conway Fields velllinum vegna veðurs sem frestaði leik en hann mun því klára hringinn á morgun og leika 19 holur. Í öðru sæti er Daniel Berger á sex höggum undir pari en nokkrir deila þriðja sætinu á fimm undir, meðal annars Jordan Spieth sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á annarri holu með mögnuðu höggi. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, lék einnig vel á fyrsta hring en hann var á þremur höggum undir pari eftir 12 holur þegar að leik var hætt og virðist alveg vera búin að ná sér af ökklameiðlsunum sem héldu honum frá golfleik í ágústmánuði.Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jason Day var í sérflokki á fyrsta hring á BMW meistaramótinu sem hófst í kvöld en hann er á samtals tíu höggum undir pari. Day náði aðeins að klára 17 holur á Conway Fields velllinum vegna veðurs sem frestaði leik en hann mun því klára hringinn á morgun og leika 19 holur. Í öðru sæti er Daniel Berger á sex höggum undir pari en nokkrir deila þriðja sætinu á fimm undir, meðal annars Jordan Spieth sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á annarri holu með mögnuðu höggi. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, lék einnig vel á fyrsta hring en hann var á þremur höggum undir pari eftir 12 holur þegar að leik var hætt og virðist alveg vera búin að ná sér af ökklameiðlsunum sem héldu honum frá golfleik í ágústmánuði.Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira