Osama búinn að fá vinnu á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2015 12:06 Osama Abdul Mohsen starfaði sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu. Vísir/AFP Sýrlendingnum Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti þar sem hann hljóp með son sinn í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum, hefur verið boðið starf og íbúð á Spáni. Myndskeið frá atburðinum vöktu heimsathygli og var tökumaðurinn, Patra Lazslo, rekinn frá sjónvarpsstöðinni N1TV daginn eftir en hún sem er með sterk tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Osama hélt á syni sínum Zaid þegar Laszlo sparkaði til hans og voru í kjölfarið birtar fleiri myndir af Lazslo þar sem hún sparkaði til flóttamanna.Íbúð og starf hjá Cenafe Spænskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Osama hafi verið boðin íbúð og starf hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar. Forsvarsmenn skólans höfðu samband við hann eftir að þýskir miðlar sögðu frá því að hann hafi starfað sem fótboltaþjálfari í heimalandinu. Osama og tvö börn hans lentu í Madríd í gærkvöldi. „Við höfum boðið fram aðstoð okkar og hann hefur áhuga á skólanum okkar,“ segir Luis Miguel Pedraza frá fótboltaskólanum í samtali við Al-Jazeera.Eiginkonan og börn enn í Tyrklandi Vonast er til að eiginkona Osama og hin tvö börn þeirra muni brátt koma til Spánar en þau eru nú stödd í Tyrklandi. „Um leið og hann lærir spænsku munum við bjóða honum starf,“ segir Miguel Ángel Galán, forseti Cenafe, í samtali við The Local.Osama Abdul Mohsen og sonur hans.Vísir/AFP The Syrian father and his son, who got tripped up by the camerawoman #PetraLaszlo, he was a soccer coach in #Syria pic.twitter.com/desV2YaqPz— Ahmad M. Yassine (@Lobnene_Blog) September 10, 2015 Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Sýrlendingnum Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti þar sem hann hljóp með son sinn í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum, hefur verið boðið starf og íbúð á Spáni. Myndskeið frá atburðinum vöktu heimsathygli og var tökumaðurinn, Patra Lazslo, rekinn frá sjónvarpsstöðinni N1TV daginn eftir en hún sem er með sterk tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Osama hélt á syni sínum Zaid þegar Laszlo sparkaði til hans og voru í kjölfarið birtar fleiri myndir af Lazslo þar sem hún sparkaði til flóttamanna.Íbúð og starf hjá Cenafe Spænskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Osama hafi verið boðin íbúð og starf hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar. Forsvarsmenn skólans höfðu samband við hann eftir að þýskir miðlar sögðu frá því að hann hafi starfað sem fótboltaþjálfari í heimalandinu. Osama og tvö börn hans lentu í Madríd í gærkvöldi. „Við höfum boðið fram aðstoð okkar og hann hefur áhuga á skólanum okkar,“ segir Luis Miguel Pedraza frá fótboltaskólanum í samtali við Al-Jazeera.Eiginkonan og börn enn í Tyrklandi Vonast er til að eiginkona Osama og hin tvö börn þeirra muni brátt koma til Spánar en þau eru nú stödd í Tyrklandi. „Um leið og hann lærir spænsku munum við bjóða honum starf,“ segir Miguel Ángel Galán, forseti Cenafe, í samtali við The Local.Osama Abdul Mohsen og sonur hans.Vísir/AFP The Syrian father and his son, who got tripped up by the camerawoman #PetraLaszlo, he was a soccer coach in #Syria pic.twitter.com/desV2YaqPz— Ahmad M. Yassine (@Lobnene_Blog) September 10, 2015 Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43