Osama búinn að fá vinnu á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2015 12:06 Osama Abdul Mohsen starfaði sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu. Vísir/AFP Sýrlendingnum Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti þar sem hann hljóp með son sinn í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum, hefur verið boðið starf og íbúð á Spáni. Myndskeið frá atburðinum vöktu heimsathygli og var tökumaðurinn, Patra Lazslo, rekinn frá sjónvarpsstöðinni N1TV daginn eftir en hún sem er með sterk tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Osama hélt á syni sínum Zaid þegar Laszlo sparkaði til hans og voru í kjölfarið birtar fleiri myndir af Lazslo þar sem hún sparkaði til flóttamanna.Íbúð og starf hjá Cenafe Spænskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Osama hafi verið boðin íbúð og starf hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar. Forsvarsmenn skólans höfðu samband við hann eftir að þýskir miðlar sögðu frá því að hann hafi starfað sem fótboltaþjálfari í heimalandinu. Osama og tvö börn hans lentu í Madríd í gærkvöldi. „Við höfum boðið fram aðstoð okkar og hann hefur áhuga á skólanum okkar,“ segir Luis Miguel Pedraza frá fótboltaskólanum í samtali við Al-Jazeera.Eiginkonan og börn enn í Tyrklandi Vonast er til að eiginkona Osama og hin tvö börn þeirra muni brátt koma til Spánar en þau eru nú stödd í Tyrklandi. „Um leið og hann lærir spænsku munum við bjóða honum starf,“ segir Miguel Ángel Galán, forseti Cenafe, í samtali við The Local.Osama Abdul Mohsen og sonur hans.Vísir/AFP The Syrian father and his son, who got tripped up by the camerawoman #PetraLaszlo, he was a soccer coach in #Syria pic.twitter.com/desV2YaqPz— Ahmad M. Yassine (@Lobnene_Blog) September 10, 2015 Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Sýrlendingnum Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti þar sem hann hljóp með son sinn í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum, hefur verið boðið starf og íbúð á Spáni. Myndskeið frá atburðinum vöktu heimsathygli og var tökumaðurinn, Patra Lazslo, rekinn frá sjónvarpsstöðinni N1TV daginn eftir en hún sem er með sterk tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Osama hélt á syni sínum Zaid þegar Laszlo sparkaði til hans og voru í kjölfarið birtar fleiri myndir af Lazslo þar sem hún sparkaði til flóttamanna.Íbúð og starf hjá Cenafe Spænskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Osama hafi verið boðin íbúð og starf hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar. Forsvarsmenn skólans höfðu samband við hann eftir að þýskir miðlar sögðu frá því að hann hafi starfað sem fótboltaþjálfari í heimalandinu. Osama og tvö börn hans lentu í Madríd í gærkvöldi. „Við höfum boðið fram aðstoð okkar og hann hefur áhuga á skólanum okkar,“ segir Luis Miguel Pedraza frá fótboltaskólanum í samtali við Al-Jazeera.Eiginkonan og börn enn í Tyrklandi Vonast er til að eiginkona Osama og hin tvö börn þeirra muni brátt koma til Spánar en þau eru nú stödd í Tyrklandi. „Um leið og hann lærir spænsku munum við bjóða honum starf,“ segir Miguel Ángel Galán, forseti Cenafe, í samtali við The Local.Osama Abdul Mohsen og sonur hans.Vísir/AFP The Syrian father and his son, who got tripped up by the camerawoman #PetraLaszlo, he was a soccer coach in #Syria pic.twitter.com/desV2YaqPz— Ahmad M. Yassine (@Lobnene_Blog) September 10, 2015 Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43