Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. september 2015 21:45 Alexander Rossi Vísir/Getty Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. Rossi tekur sæti Roberto Merhi sem verður áfram hjá liðinu sem varaökumaður. Hann mun taka þátt í rússnesska kappakstrinum og í síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Keppnin í Singapúr um helgina verður fyrsta Formúlu 1 keppnin sem Rossi tekur þátt í. Rossi hafði áður verið varaökumaður Caterham, hann tók þátt í þremur æfingum árin 2013 og 2014. „Ég er afar þakklátur fyrir tækifærið sem Manor Marussia er að veita mér. Ég er ánægður með að liðið hefur trú á mér, ég er búinn að vera tilbúinn undir þetta í dágóðan tíma,“ sagði Rossi. „Singapúr brautin er mjög skemmtileg og frumraunin gæti ekki komið á betri tíma. Það er mikil vinna framundan og ég hlakka mikið til að enda 2015 með hvelli.John Booth, keppnisstjóri Manor segir að Rossi eigi eftir að „standa sig mjög vel“. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. Rossi tekur sæti Roberto Merhi sem verður áfram hjá liðinu sem varaökumaður. Hann mun taka þátt í rússnesska kappakstrinum og í síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Keppnin í Singapúr um helgina verður fyrsta Formúlu 1 keppnin sem Rossi tekur þátt í. Rossi hafði áður verið varaökumaður Caterham, hann tók þátt í þremur æfingum árin 2013 og 2014. „Ég er afar þakklátur fyrir tækifærið sem Manor Marussia er að veita mér. Ég er ánægður með að liðið hefur trú á mér, ég er búinn að vera tilbúinn undir þetta í dágóðan tíma,“ sagði Rossi. „Singapúr brautin er mjög skemmtileg og frumraunin gæti ekki komið á betri tíma. Það er mikil vinna framundan og ég hlakka mikið til að enda 2015 með hvelli.John Booth, keppnisstjóri Manor segir að Rossi eigi eftir að „standa sig mjög vel“.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30
Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00
Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30