Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins 16. september 2015 12:55 Hörður Axel í leik á Eurobasket. Vísir/Valli Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Trikala og íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. Hörður Axel sem er 27 árs gamall var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt í lokakeppni á stórmóti í fyrsta sinn á dögunum. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli en sýndi frábæra takta á köflum er þeir héldu í lið skipuð NBA-stjörnum. Skoraði Hörður Axel á gömlu brýnin í liðinu, Jón Arnór Stefánsson, Jakob Örn Sigurðsson, Loga Gunnarsson, Helga Má Magnússon, Hlyn Bæringsson og Axel Kárason um að taka slaginn í næstu undankeppni aftur og að reyna að endurtaka leikinn. Að taka þátt í þessu ævintýri í Berlín var eitt það magnaðasta sem ég hef gert á ævinni. Stuðningurinn einstakur, lið...Posted by Hörður Vilhjálmsson on Sunday, 13 September 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30 Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12. september 2015 06:00 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10. september 2015 21:33 Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38 Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38 Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Trikala og íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. Hörður Axel sem er 27 árs gamall var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt í lokakeppni á stórmóti í fyrsta sinn á dögunum. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli en sýndi frábæra takta á köflum er þeir héldu í lið skipuð NBA-stjörnum. Skoraði Hörður Axel á gömlu brýnin í liðinu, Jón Arnór Stefánsson, Jakob Örn Sigurðsson, Loga Gunnarsson, Helga Má Magnússon, Hlyn Bæringsson og Axel Kárason um að taka slaginn í næstu undankeppni aftur og að reyna að endurtaka leikinn. Að taka þátt í þessu ævintýri í Berlín var eitt það magnaðasta sem ég hef gert á ævinni. Stuðningurinn einstakur, lið...Posted by Hörður Vilhjálmsson on Sunday, 13 September 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30 Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12. september 2015 06:00 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10. september 2015 21:33 Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38 Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38 Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00
Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00
Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30
Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12. september 2015 06:00
Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00
Gæsahúð í þriðja veldi: Íslenskir stuðningsmenn sungu „Ég er kominn heim“ Strákarnir í landsliðinu í körfuknattleik hafa gert stuðningsmenn sína stolta á Evrópumótinu um helgina. 10. september 2015 21:33
Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38
Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38
Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31