Barist á toppi og botni í Pepsi-deildinni | LUV-leikurinn í Kaplakrika Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2015 06:00 Úr leik Fylkis og Breiðabliks. vísir/stefán Fimm leikir í fjórðu síðustu umferðinni í Pepsi-deild karla fer fram í dag, en línur eru heldur betur að skýrast í topp- og botnbaráttu. Sjötti og síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. Risarnir ÍA og KR mætast á Norðurálsvellinum. ÍA er ekki alveg sloppið við fall, en þeir eru fjórum stigum fyrir ofan Leikni og eru í níunda sætinu. KR er sjö stigum á eftir toppliði FH og ekki miklar líkur á því að titilinn sé á leið í Vesturbæinn. LUV-leikurinn fer fram í Kaplakrika, en LUV-leikurinn er spilaður í minningu Hermanns Fannar Valgarðssonar, mikils FH-ings, sem lést langt um aldur fram árið 2011. Hluti aðgangseyrisins rennur í LUV-sjóðinn sem hefur stutt mörg góð málefni á síðustu árum, en í hálfleik verður meðal annars happdrætti þar sem börn Hermanns draga úr seldum miðum. FH með sex stiga forskot á toppnum, en ÍBV þremur stigum frá fallsæti. Víkingur, í sjöunda sætinu, fær Breiðablik í heimsókn í Víkina. Ætli Blikarnir að halda í við topplið FH verða þeir að fá ekkert annað en þrjú stig, en þeir eru í öðru sætinu með 36 stig - sex stigum á eftir FH. Víkingur siglir lygnan sjó; í sjöunda sætinu með 21 stig. Valsmenn sem hafa verið að gera gott mót á tímabilinu fá nánast fallna Keflvíkinga í heimsókn. Keflavík er á botninum með stjög og eru ellefu stig í öruggt sæti hjá þeim þegar fjórir leikir eru eftir. Valsmenn eru í fjórða sætinu með 29 stig. Leiknis-menn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda gegn Fjölni á heimavelli. Leiknir er í fallsæti, með fimmtán stig, þremur stigum frá ÍBV. Fjölnismenn eru í því fimmta með 27 stig og geta mögulega skotist upp í fjórða sætið með hagstæðum úrslitum. Pepsi-mörkin verða svo einnig á dagskránni í kvöld, en þau verða klukkustund fyrr en vanalega eða klukkan 21:00.Leikir dagsins: 17.00 ÍA - KR (Norðurálsvöllurinn) 17.00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur) 17.00 Víkingur - Breiðablik (Víkingsvöllur) 17.00 Valur - Keflavík (Laugardalsvöllur) 17.00 Leiknir - Fjölnis (Leiknisvöllur) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Sjá meira
Fimm leikir í fjórðu síðustu umferðinni í Pepsi-deild karla fer fram í dag, en línur eru heldur betur að skýrast í topp- og botnbaráttu. Sjötti og síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. Risarnir ÍA og KR mætast á Norðurálsvellinum. ÍA er ekki alveg sloppið við fall, en þeir eru fjórum stigum fyrir ofan Leikni og eru í níunda sætinu. KR er sjö stigum á eftir toppliði FH og ekki miklar líkur á því að titilinn sé á leið í Vesturbæinn. LUV-leikurinn fer fram í Kaplakrika, en LUV-leikurinn er spilaður í minningu Hermanns Fannar Valgarðssonar, mikils FH-ings, sem lést langt um aldur fram árið 2011. Hluti aðgangseyrisins rennur í LUV-sjóðinn sem hefur stutt mörg góð málefni á síðustu árum, en í hálfleik verður meðal annars happdrætti þar sem börn Hermanns draga úr seldum miðum. FH með sex stiga forskot á toppnum, en ÍBV þremur stigum frá fallsæti. Víkingur, í sjöunda sætinu, fær Breiðablik í heimsókn í Víkina. Ætli Blikarnir að halda í við topplið FH verða þeir að fá ekkert annað en þrjú stig, en þeir eru í öðru sætinu með 36 stig - sex stigum á eftir FH. Víkingur siglir lygnan sjó; í sjöunda sætinu með 21 stig. Valsmenn sem hafa verið að gera gott mót á tímabilinu fá nánast fallna Keflvíkinga í heimsókn. Keflavík er á botninum með stjög og eru ellefu stig í öruggt sæti hjá þeim þegar fjórir leikir eru eftir. Valsmenn eru í fjórða sætinu með 29 stig. Leiknis-menn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda gegn Fjölni á heimavelli. Leiknir er í fallsæti, með fimmtán stig, þremur stigum frá ÍBV. Fjölnismenn eru í því fimmta með 27 stig og geta mögulega skotist upp í fjórða sætið með hagstæðum úrslitum. Pepsi-mörkin verða svo einnig á dagskránni í kvöld, en þau verða klukkustund fyrr en vanalega eða klukkan 21:00.Leikir dagsins: 17.00 ÍA - KR (Norðurálsvöllurinn) 17.00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur) 17.00 Víkingur - Breiðablik (Víkingsvöllur) 17.00 Valur - Keflavík (Laugardalsvöllur) 17.00 Leiknir - Fjölnis (Leiknisvöllur)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Sjá meira