25 sveitarfélög segjast tilbúin að taka á móti flóttafólki Sveinn Arnarsson skrifar 12. september 2015 07:00 Ráðherranefndin hittist á fundi fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Forsætisráðherra leiðir vinnu nefndarinnar. vísir/vilhelm Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Alls hafa 25 sveitarfélög tilkynnt velferðarráðuneytinu að þau séu reiðubúin að taka á móti flóttafólki á komandi misserum. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sagði eftir fundinn að hann hefði verið árangursríkur og unnið væri að stefnumótun um móttöku flóttafólks í samráði við alþjóðastofnanir og erlend ríki. Hún lagði hins vegar áherslu á það að Ísland tæki sjálft ákvörðun um þann fjölda flóttamanna sem til landsins kæmi. „Nú er vinnan hafin hjá okkur og ég áætla að við munum funda stíft næstu daga og vikur í þessu máli,“ segir hún og bætir við að nefndin hafi farið yfir marga fleti og komi í ferlinu sjálfu til með að skoða vandlega viðkvæma hópa, svo sem börn og táninga. Fimm ráðherrar eiga sæti í nefndinni auk sérfræðinga sem munu halda utan um málin fyrir hönd Íslands. Eygló segir það ánægjuefni hversu mörg sveitarfélög hafi gefið ráðuneytinu jákvætt svar við móttöku flóttafólks. „Það vissulega sýnir hversu mikil jákvæðni er fyrir móttöku flóttafólks og það er gleðiefni að sveitarfélögin eru 25 talsins.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Alls hafa 25 sveitarfélög tilkynnt velferðarráðuneytinu að þau séu reiðubúin að taka á móti flóttafólki á komandi misserum. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sagði eftir fundinn að hann hefði verið árangursríkur og unnið væri að stefnumótun um móttöku flóttafólks í samráði við alþjóðastofnanir og erlend ríki. Hún lagði hins vegar áherslu á það að Ísland tæki sjálft ákvörðun um þann fjölda flóttamanna sem til landsins kæmi. „Nú er vinnan hafin hjá okkur og ég áætla að við munum funda stíft næstu daga og vikur í þessu máli,“ segir hún og bætir við að nefndin hafi farið yfir marga fleti og komi í ferlinu sjálfu til með að skoða vandlega viðkvæma hópa, svo sem börn og táninga. Fimm ráðherrar eiga sæti í nefndinni auk sérfræðinga sem munu halda utan um málin fyrir hönd Íslands. Eygló segir það ánægjuefni hversu mörg sveitarfélög hafi gefið ráðuneytinu jákvætt svar við móttöku flóttafólks. „Það vissulega sýnir hversu mikil jákvæðni er fyrir móttöku flóttafólks og það er gleðiefni að sveitarfélögin eru 25 talsins.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07
Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23