Utanríkisráðherra telur tillögu um fimmhundruð flóttamenn til Íslands vera ábyrgðarlausa Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. september 2015 19:14 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við. Flóttamenn Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við.
Flóttamenn Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Sjá meira