Kriki frumsýnir nýtt myndband: „Þetta eru persónulegu lögin mín“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2015 12:30 Katrín Helga. vísir/Kristín Pétursdóttir „Hljómsveitin er frekar ný af nálinni og samanstendur af mér, Sindra Bergssyni og Hjalta Jóni Sverrissyni. Við spilum melódískt, draumkennt 80's skotið popp og textarnir eru allt að því óþægilega einlægir og fjalla mestmegnis um sjálfsvorkunn,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir, sem er meðlimur í hljómsveitinni Kriki. Sveitin frumsýnir nýtt myndband á Vísi við lagið Neistar. „Neistar er annað lagið sem við gefum frá okkur og það er frekar tilraunakennt. Við tókum það upp og mixuðum sjálf og misstum okkur smá í að nota skrítin stúdíótrix. Það er til dæmis hægt á öllu laginu svo það sé í 432 hertz því það á að vera alheimstíðnin samkvæmt einhverjum útreikningum.“ Sunna Axels gerði myndbandið sjálft. „Hún var fullkomin í verkið því hún hefur svo ríkt hugmyndaflug auk þess sem við erum nánar vinkonur og vinnum vel saman. Myndbandið sýnir konu sem sogast smám saman inn í eggjaheim. Sjaldan eða aldrei hafa egg verið sýnd á jafn fjölbreyttan hátt.“ Katrín Helga er einnig meðlimur í hljómsveitunum Reykjavíkurdætrum og Hljómsveitt. „Tónlistin okkar er mjög ólík því sem ég er að gera með Reykjavíkurdætrum og Hljómsveitt. Ef við segjum að það séu pólitísku lögin mín, þá eru þetta persónulegu lögin mín.“ Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Hljómsveitin er frekar ný af nálinni og samanstendur af mér, Sindra Bergssyni og Hjalta Jóni Sverrissyni. Við spilum melódískt, draumkennt 80's skotið popp og textarnir eru allt að því óþægilega einlægir og fjalla mestmegnis um sjálfsvorkunn,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir, sem er meðlimur í hljómsveitinni Kriki. Sveitin frumsýnir nýtt myndband á Vísi við lagið Neistar. „Neistar er annað lagið sem við gefum frá okkur og það er frekar tilraunakennt. Við tókum það upp og mixuðum sjálf og misstum okkur smá í að nota skrítin stúdíótrix. Það er til dæmis hægt á öllu laginu svo það sé í 432 hertz því það á að vera alheimstíðnin samkvæmt einhverjum útreikningum.“ Sunna Axels gerði myndbandið sjálft. „Hún var fullkomin í verkið því hún hefur svo ríkt hugmyndaflug auk þess sem við erum nánar vinkonur og vinnum vel saman. Myndbandið sýnir konu sem sogast smám saman inn í eggjaheim. Sjaldan eða aldrei hafa egg verið sýnd á jafn fjölbreyttan hátt.“ Katrín Helga er einnig meðlimur í hljómsveitunum Reykjavíkurdætrum og Hljómsveitt. „Tónlistin okkar er mjög ólík því sem ég er að gera með Reykjavíkurdætrum og Hljómsveitt. Ef við segjum að það séu pólitísku lögin mín, þá eru þetta persónulegu lögin mín.“
Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira