Japanskur klifurgarpur með einn fingur hættir við að klífa Everest Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2015 11:50 Nobukazu Kuriki var kominn langleiðina á topp Everest-fjalls. Vísir/Getty Japanski fjallgöngugarpurinn Nobukazu Kuriki sneri við af Everest-fjalli um helgina en hann hafði freistað þess að verða fyrsti maðurinn til þess að ná tindi Everest-fjalls frá því að jarðskjálftarnir skóku Nepal í apríl sl.Kuriki var kominn í efstu búðir í um 7.600 metra hæð yfir sjávarmáli áður en hann hætti við að fara á toppinn. Sagði hann að of mikill snjór hefði komið í veg fyrir að hann kæmist á toppinn. Þetta var í fimmta sinn á síðustu sex árum sem Kuriki mistekst að komast á topp Everest. Árið 2012 missti hann níu fingur vegna kals er hann eyddi tveimur dögum grafinn í fönn í tvo daga á Everest, í 8.230 metra hæð. Ætlaði hann sér að fara sömu leið og Edmund Hillary og Tenzing Norgay fóru á leið sinni upp á tind Everest árið 1953. Sjaldgæft er að reynt sé að klífa fjallið að hausti til en flestir gera tilraun til þess að vori til, áður en Monsoon-tímabilið skellur á en haustferðirnar þykja hættulegri. Everest Nepal Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af snjóflóði í grunnbúðum Everest Þýski fjallgöngumaðurinn Jost Kobusch var í grunnbúðunum þegar snjóflóðið féll. 26. apríl 2015 19:14 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Tvö hundruð frosin lík enn á Everest Kvikmynd Baltasars Kormáks Everest var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Spurningin: Af hverju leggur fólk í þessa hættuför, er aðkallandi við áhorfið. Ferðamannaiðnaðurinn er gagnrýndur fyrir að leyfa of mörgum óreyndum en ríkum ferðamönnum að reyna við toppinn. 26. september 2015 07:00 Klifurtímabilinu á Everest líklega lokið Sjerparnir hafa neitað að endurbyggja gönguleiðir. 4. maí 2015 07:52 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Japanski fjallgöngugarpurinn Nobukazu Kuriki sneri við af Everest-fjalli um helgina en hann hafði freistað þess að verða fyrsti maðurinn til þess að ná tindi Everest-fjalls frá því að jarðskjálftarnir skóku Nepal í apríl sl.Kuriki var kominn í efstu búðir í um 7.600 metra hæð yfir sjávarmáli áður en hann hætti við að fara á toppinn. Sagði hann að of mikill snjór hefði komið í veg fyrir að hann kæmist á toppinn. Þetta var í fimmta sinn á síðustu sex árum sem Kuriki mistekst að komast á topp Everest. Árið 2012 missti hann níu fingur vegna kals er hann eyddi tveimur dögum grafinn í fönn í tvo daga á Everest, í 8.230 metra hæð. Ætlaði hann sér að fara sömu leið og Edmund Hillary og Tenzing Norgay fóru á leið sinni upp á tind Everest árið 1953. Sjaldgæft er að reynt sé að klífa fjallið að hausti til en flestir gera tilraun til þess að vori til, áður en Monsoon-tímabilið skellur á en haustferðirnar þykja hættulegri.
Everest Nepal Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af snjóflóði í grunnbúðum Everest Þýski fjallgöngumaðurinn Jost Kobusch var í grunnbúðunum þegar snjóflóðið féll. 26. apríl 2015 19:14 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Tvö hundruð frosin lík enn á Everest Kvikmynd Baltasars Kormáks Everest var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Spurningin: Af hverju leggur fólk í þessa hættuför, er aðkallandi við áhorfið. Ferðamannaiðnaðurinn er gagnrýndur fyrir að leyfa of mörgum óreyndum en ríkum ferðamönnum að reyna við toppinn. 26. september 2015 07:00 Klifurtímabilinu á Everest líklega lokið Sjerparnir hafa neitað að endurbyggja gönguleiðir. 4. maí 2015 07:52 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Ótrúlegt myndband af snjóflóði í grunnbúðum Everest Þýski fjallgöngumaðurinn Jost Kobusch var í grunnbúðunum þegar snjóflóðið féll. 26. apríl 2015 19:14
Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00
Tvö hundruð frosin lík enn á Everest Kvikmynd Baltasars Kormáks Everest var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Spurningin: Af hverju leggur fólk í þessa hættuför, er aðkallandi við áhorfið. Ferðamannaiðnaðurinn er gagnrýndur fyrir að leyfa of mörgum óreyndum en ríkum ferðamönnum að reyna við toppinn. 26. september 2015 07:00
Klifurtímabilinu á Everest líklega lokið Sjerparnir hafa neitað að endurbyggja gönguleiðir. 4. maí 2015 07:52