Taktu þátt: iStore og Lífið gefa splunkunýjan iPhone 6s Stefán Árni Pálsson 25. september 2015 12:03 Verður þú heppinn? Nýjasta flaggskip Apple er í boði fyrir þann lesanda Lífsins sem dreginn verður úr pottinum. vísir iStore í Kringlunni og Lífið á Vísi ætla að gefa splunkunýjan iPhone 6s. Þessi nýjasti iPhone er með talsvert miklar nýjungar. Síminn er með þrívíddasnertiskjár sem skynjar ekki lengur bara snertingu heldur líka hvers konar snertingu. Skjárinn er búinn nýjum þrýstinema sem skynjar af hve miklu afli skjárinn er snertur. Með því að ýta þéttar á skjáinn er ítarlegri virkni virkjuð með ýmsum hætti, til dæmis hægt að skoða skilaboð með því að halda þrýstingnum á skjánum en áður þurfti nokkra smelli til að opna og loka skilaboðum. Síminn lærir líka að þekkja snertingar eiganda síns og leggur á minnið reglubundnar hreyfingar. Þá er myndavél nýja símans 12 megapixla en var áður 8 megapixlar í forveranum iPhone 6. Sjá nánar um símann hér.Lífið á Visir.isÞá er komið að því mikilvægasta, sem er hvernig vinnur þú símann? Gefðu Facebook-síðu Lífsins „like“ og skráðu þig síðan í gestabók iStore hér að neðan. Þá fara þátttakendur í pott sem dregið verður úr þann 15. október. Í boði verður rósrauður 64GB iPhone 6s. Tengdar fréttir iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25. september 2015 09:31 Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13. september 2015 11:30 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira
iStore í Kringlunni og Lífið á Vísi ætla að gefa splunkunýjan iPhone 6s. Þessi nýjasti iPhone er með talsvert miklar nýjungar. Síminn er með þrívíddasnertiskjár sem skynjar ekki lengur bara snertingu heldur líka hvers konar snertingu. Skjárinn er búinn nýjum þrýstinema sem skynjar af hve miklu afli skjárinn er snertur. Með því að ýta þéttar á skjáinn er ítarlegri virkni virkjuð með ýmsum hætti, til dæmis hægt að skoða skilaboð með því að halda þrýstingnum á skjánum en áður þurfti nokkra smelli til að opna og loka skilaboðum. Síminn lærir líka að þekkja snertingar eiganda síns og leggur á minnið reglubundnar hreyfingar. Þá er myndavél nýja símans 12 megapixla en var áður 8 megapixlar í forveranum iPhone 6. Sjá nánar um símann hér.Lífið á Visir.isÞá er komið að því mikilvægasta, sem er hvernig vinnur þú símann? Gefðu Facebook-síðu Lífsins „like“ og skráðu þig síðan í gestabók iStore hér að neðan. Þá fara þátttakendur í pott sem dregið verður úr þann 15. október. Í boði verður rósrauður 64GB iPhone 6s.
Tengdar fréttir iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25. september 2015 09:31 Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13. september 2015 11:30 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira
iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25. september 2015 09:31
Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13. september 2015 11:30
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39
Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17