Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2015 13:24 Stilla úr Rogue One, sem frumsýnd verður í desember 2016. Vísir/Lucasfilm Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Þetta hefur fréttastofa RÚV eftir heimildum. Rogue One, eða Rogue One: A Star Wars Story, er væntanleg mynd úr smiðju framleiðandans Lucasfilm sem gerist í heimi Stjörnustríðsmyndanna og byggir á persónum og atburðum úr honum. Greint var frá því í síðasta mánuði að myndin yrði að hluta til tekin upp hér á landi. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum. Sem kunnugt er, var stórmyndin væntanlega The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til.Að því er RÚV greinir frá ríkir mikil leynd yfir tökunum og hefur íslenska fyrirtækið Truenorth, sem er bandaríska tökuliðinu innan handar, stofnað sérstakt framleiðslufyrirtæki undir heitinu Space Bear til að halda utan um verkefnið. Tökustaðirnir eru á hinu einstaka landssvæði á Mýrdalssandi þar sem Noah, kvikmynd Darren Aronofsky, var meðal annars að hluta tekin upp. Star Wars Tengdar fréttir Ný stikla úr Star Wars Stiklan er stutt en sýnir veigamikið atriði. 27. ágúst 2015 22:10 Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Þetta hefur fréttastofa RÚV eftir heimildum. Rogue One, eða Rogue One: A Star Wars Story, er væntanleg mynd úr smiðju framleiðandans Lucasfilm sem gerist í heimi Stjörnustríðsmyndanna og byggir á persónum og atburðum úr honum. Greint var frá því í síðasta mánuði að myndin yrði að hluta til tekin upp hér á landi. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum. Sem kunnugt er, var stórmyndin væntanlega The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til.Að því er RÚV greinir frá ríkir mikil leynd yfir tökunum og hefur íslenska fyrirtækið Truenorth, sem er bandaríska tökuliðinu innan handar, stofnað sérstakt framleiðslufyrirtæki undir heitinu Space Bear til að halda utan um verkefnið. Tökustaðirnir eru á hinu einstaka landssvæði á Mýrdalssandi þar sem Noah, kvikmynd Darren Aronofsky, var meðal annars að hluta tekin upp.
Star Wars Tengdar fréttir Ný stikla úr Star Wars Stiklan er stutt en sýnir veigamikið atriði. 27. ágúst 2015 22:10 Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp