Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 17:33 Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms Vísir/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31
Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00
Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11