Glæfralegt golfhögg Íslendings vekur heimsathygli - Myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2015 23:00 Þetta er ekki fyrir lofthrædda. Sigurður Hauksson Sigurður Hauksson, 19 ára íslenskur golfari, átti líklega tilþrif vikunnar þegar hann hélt golfbolta á lofti og sló hann í loftinu, á meðan hann stóð ofan á hinum þekkta klett Kjeragbolten í Rogalandi í Noregi. Eins og sjá á myndbandinu hér fyrir ofan er þetta ekki fyrir lofthrædda. Steinninn er í 984 metra hæð yfir sjávarmáli og er skorðaður á milli tveggja kletta. Fyrir neðan bíður ekkert nema hyldýpið en Sigurður lét það ekki á sig fá og hélt golfboltanum nokkru sinnum á lofti áður en hann tók netta sveiflu, standandi á klettinum. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum og hafa t.d. bæði Golf Channel og Golf Digest fjallað um athæfi Sigurðar. Blaðamaður Golf Digest virðist þó ekki hafa verið sérlega hrifinn af sveiflu Sigurðar og gagnrýnir hann hversu illa Sigurður færði þunga sinn á milli lappa í sveiflunni. Sumum virðist einfaldlega ekki vera hægt að gera til geðs. Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sigurður Hauksson, 19 ára íslenskur golfari, átti líklega tilþrif vikunnar þegar hann hélt golfbolta á lofti og sló hann í loftinu, á meðan hann stóð ofan á hinum þekkta klett Kjeragbolten í Rogalandi í Noregi. Eins og sjá á myndbandinu hér fyrir ofan er þetta ekki fyrir lofthrædda. Steinninn er í 984 metra hæð yfir sjávarmáli og er skorðaður á milli tveggja kletta. Fyrir neðan bíður ekkert nema hyldýpið en Sigurður lét það ekki á sig fá og hélt golfboltanum nokkru sinnum á lofti áður en hann tók netta sveiflu, standandi á klettinum. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum og hafa t.d. bæði Golf Channel og Golf Digest fjallað um athæfi Sigurðar. Blaðamaður Golf Digest virðist þó ekki hafa verið sérlega hrifinn af sveiflu Sigurðar og gagnrýnir hann hversu illa Sigurður færði þunga sinn á milli lappa í sveiflunni. Sumum virðist einfaldlega ekki vera hægt að gera til geðs.
Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira