Ríkislögreglustjóri telur aukinn straum flóttamanna til Íslands ekki ógna almannaöryggi Bjarki Ármannsson skrifar 6. október 2015 21:28 Flóttafólk bíður skráningar í búðum í Makedóníu, rétt við landamæri Grikklands. Vísir/AFP Kerfislægar breytingar þarf til á starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum eigi embættið að geta brugðist við fjölgun hælisleitenda og flugfarþega á komandi mánuðum. Ekki verður séð að móttaka aukin straums flóttamanna feli í sér áhættu hvað almannaöryggi og öryggi íslenska ríkisins varðar. Þetta eru meðal helstu niðurstaðna skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um þróun á landamærum Íslands vegna aukin straums flóttamanna hingað til lands á næstu mánuðum. Skýrslan var unnin að beiðni embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum. Í skýrslunni er gert ráð fyrir því að hælisleitendum fjölgi á Íslandi næsta árið og að búast megi við auknu álagi á landamæravörslu á Keflavíkurflugvelli vegna þess. Álagið muni gera lögreglu erfiðara fyrir að halda uppi hefðbundnu eftirliti og þjónustu. „Hvað hælisleitendur varðar er vandinn gagnvart lögreglu og samfélaginu, að mati lögreglunnar á Suðurnesjum, fólginn í því að straumnum fylgi brotastarfsemi eins og málin sanni,“ segir meðal annars í skýrslunni. „Ekki sé einvörðungu um mögulega brotamenn að ræða heldur einnig möguleg fórnarlömb, semsagt mansals ... Að mati lögreglunnar á Suðurnesjum er lögreglan í landinu ekki í stakk búin til að sinna þessum málaflokki eins og þyrfti.“Ólíklegt að hryðjuverkamenn leynist í hópi hælisleitenda Varðandi öryggismál tengd fjölgun hælisleitenda hér á landi segir í skýrslunni að þó aldrei verði útilokað að glæpamenn leynist í hópi flóttamanna sé almennt engin ógn talin stafa af flóttafólki. Bent er á að hryðjuverkamenn eigi þegar greiða leið inn í Evrópu sem ferðamenn á fölsuðum vegabréfum og því sé ólíklegt að þeir kjósi að leggja á sig erfitt og hættulegt ferðalag dulbúnir sem flóttamenn. „Fimm til sex þúsund Evrópumenn eru eða hafa verið í Sýrlandi og sífellt bætist í hópinn,“ er í skýrslunni haft eftir Claude Moniquet, forstöðumanni Upplýsinga- og öryggismiðstöðvar Evrópu. (e. European Strategic Intelligence and Security Center)„Vandséð er því hver ávinningur Íslamska ríkisins væri að flytja út Sýrlendinga eða Íraka, fólk sem talar arabísku, þekkir aðstæður í Írak og Sýrlandi og samtökin þarfnast í stríðsrekstri sínum í þessum löndum.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Fimmtíu hælisleitendum komið fyrir á Bæjarhrauni í Hafnarfirði Um miðjan ágúst var tekið í notkun á Bæjarhrauni í Hafnarfirði nýtt búsetuúrræði fyrir hælisleitendur hér á landi. Þar búa nú um 50 einstaklingar. Er þetta þriðja búsetuúrræðið sem Útlendingastofnun hefur úr að spila í dag. 28. september 2015 09:00 Hælisleitendum boðið í réttir og hvalaskoðun Í Rauða krossinum fer fram öflugt félagsstarf fyrir hælisleitendur. Markmiðið er að veita þeim stuðning á meðan þeir eru í óvissu og rjúfa einangrun þeirra. Hælisleitendur hafa í september farið í réttir, í hvalaskoðun og fengi 25. september 2015 07:00 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Börn hælisleitenda fá ekki skólavist Þau Laura fimmtán ára, Janie þrettán ára og Petrit níu ára komu til Íslands í byrjun júní. Þau spyrja foreldra sína daglega hvenær þau fái að fara í skóla. Útlendingastofnun sótti ekki um skólavist fyrir systkinin þrátt fyrir ítrekaðar áminningar foreldra barnanna, lögfræðinga og umboðsmanns barna. 30. september 2015 07:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Kerfislægar breytingar þarf til á starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum eigi embættið að geta brugðist við fjölgun hælisleitenda og flugfarþega á komandi mánuðum. Ekki verður séð að móttaka aukin straums flóttamanna feli í sér áhættu hvað almannaöryggi og öryggi íslenska ríkisins varðar. Þetta eru meðal helstu niðurstaðna skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um þróun á landamærum Íslands vegna aukin straums flóttamanna hingað til lands á næstu mánuðum. Skýrslan var unnin að beiðni embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum. Í skýrslunni er gert ráð fyrir því að hælisleitendum fjölgi á Íslandi næsta árið og að búast megi við auknu álagi á landamæravörslu á Keflavíkurflugvelli vegna þess. Álagið muni gera lögreglu erfiðara fyrir að halda uppi hefðbundnu eftirliti og þjónustu. „Hvað hælisleitendur varðar er vandinn gagnvart lögreglu og samfélaginu, að mati lögreglunnar á Suðurnesjum, fólginn í því að straumnum fylgi brotastarfsemi eins og málin sanni,“ segir meðal annars í skýrslunni. „Ekki sé einvörðungu um mögulega brotamenn að ræða heldur einnig möguleg fórnarlömb, semsagt mansals ... Að mati lögreglunnar á Suðurnesjum er lögreglan í landinu ekki í stakk búin til að sinna þessum málaflokki eins og þyrfti.“Ólíklegt að hryðjuverkamenn leynist í hópi hælisleitenda Varðandi öryggismál tengd fjölgun hælisleitenda hér á landi segir í skýrslunni að þó aldrei verði útilokað að glæpamenn leynist í hópi flóttamanna sé almennt engin ógn talin stafa af flóttafólki. Bent er á að hryðjuverkamenn eigi þegar greiða leið inn í Evrópu sem ferðamenn á fölsuðum vegabréfum og því sé ólíklegt að þeir kjósi að leggja á sig erfitt og hættulegt ferðalag dulbúnir sem flóttamenn. „Fimm til sex þúsund Evrópumenn eru eða hafa verið í Sýrlandi og sífellt bætist í hópinn,“ er í skýrslunni haft eftir Claude Moniquet, forstöðumanni Upplýsinga- og öryggismiðstöðvar Evrópu. (e. European Strategic Intelligence and Security Center)„Vandséð er því hver ávinningur Íslamska ríkisins væri að flytja út Sýrlendinga eða Íraka, fólk sem talar arabísku, þekkir aðstæður í Írak og Sýrlandi og samtökin þarfnast í stríðsrekstri sínum í þessum löndum.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Fimmtíu hælisleitendum komið fyrir á Bæjarhrauni í Hafnarfirði Um miðjan ágúst var tekið í notkun á Bæjarhrauni í Hafnarfirði nýtt búsetuúrræði fyrir hælisleitendur hér á landi. Þar búa nú um 50 einstaklingar. Er þetta þriðja búsetuúrræðið sem Útlendingastofnun hefur úr að spila í dag. 28. september 2015 09:00 Hælisleitendum boðið í réttir og hvalaskoðun Í Rauða krossinum fer fram öflugt félagsstarf fyrir hælisleitendur. Markmiðið er að veita þeim stuðning á meðan þeir eru í óvissu og rjúfa einangrun þeirra. Hælisleitendur hafa í september farið í réttir, í hvalaskoðun og fengi 25. september 2015 07:00 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Börn hælisleitenda fá ekki skólavist Þau Laura fimmtán ára, Janie þrettán ára og Petrit níu ára komu til Íslands í byrjun júní. Þau spyrja foreldra sína daglega hvenær þau fái að fara í skóla. Útlendingastofnun sótti ekki um skólavist fyrir systkinin þrátt fyrir ítrekaðar áminningar foreldra barnanna, lögfræðinga og umboðsmanns barna. 30. september 2015 07:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Fimmtíu hælisleitendum komið fyrir á Bæjarhrauni í Hafnarfirði Um miðjan ágúst var tekið í notkun á Bæjarhrauni í Hafnarfirði nýtt búsetuúrræði fyrir hælisleitendur hér á landi. Þar búa nú um 50 einstaklingar. Er þetta þriðja búsetuúrræðið sem Útlendingastofnun hefur úr að spila í dag. 28. september 2015 09:00
Hælisleitendum boðið í réttir og hvalaskoðun Í Rauða krossinum fer fram öflugt félagsstarf fyrir hælisleitendur. Markmiðið er að veita þeim stuðning á meðan þeir eru í óvissu og rjúfa einangrun þeirra. Hælisleitendur hafa í september farið í réttir, í hvalaskoðun og fengi 25. september 2015 07:00
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
Börn hælisleitenda fá ekki skólavist Þau Laura fimmtán ára, Janie þrettán ára og Petrit níu ára komu til Íslands í byrjun júní. Þau spyrja foreldra sína daglega hvenær þau fái að fara í skóla. Útlendingastofnun sótti ekki um skólavist fyrir systkinin þrátt fyrir ítrekaðar áminningar foreldra barnanna, lögfræðinga og umboðsmanns barna. 30. september 2015 07:00
Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11