Albanska fjölskyldan fær húsgögnin í dag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. október 2015 12:56 Íbúð fjölskyldunnar er nánast tóm en gjafirnar munu eflaust koma sér vel. Hildur segir fjölskyldunni þó ekki hafa borist sjónvarp, sófaborð eða eldhúsborð, en þeir sem vilja leggja fjölskyldunni lið geta haft samband við deildina. vísir/vilhelm Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag afhent húsgögnin sem nokkrir Íslendingar hafa safnað handa henni undanfarna daga. Fjölskyldan hefur haft stöðu hælisleitenda hér á landi síðustu fjóra mánuði, en átt lítið milli handanna og búið í nánast tómri íbúð. Eftir fréttaflutning um fjölskylduna í síðustu viku höfðu fjölmargir samband við fréttastöfu og óskuðu eftir að koma til þeirra fatnaði, ritföngum, skólatöskum, tölvum og fleiru. Þeim var vísað á Rauða krossinn í Hafnarfirði sem sér um félagsleg verkefni vegna hælisleitenda. Hafnarfjarðardeildinni bárust svo mörg símtöl að þar fór starfið úr skorðum og brugðið var á það ráð að biðja fólk sem vildi gefa fjölskyldunni gjafir að senda tölvupóst á netfangið hafnarfjordur@redcross.is.Systkinin Janie, Petrit, Laura ásamt föður þeirra, Hasan.vísir/vilhelmÞarfagreining þurfti að fara fram á því sem þau vantaði að sögn Rauða krossins og var því ekki hægt að afhenda fjölskyldunni gjafirnar um hæl. „Það kom eitthvað af húsgögnum til okkar og við eigum von á fjölskyldunni til okkar í dag. Við fengum helst minni húsbúnað, þ.e lítil raftæki, kaffivél og skrifborð og skrifborðsstól,“ segir Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, hjá Hafnarfjarðardeild Rauða krossins. Hildur segir deildinni jafnframt hafa borist eitthvað af skóladóti fyrir systkinin. „Það hafa fleiri verið að safna skóladóti fyrir þau, þannig að þau fái allt sem þau þurfi. En við þurfum fyrst að vera í samskiptum við skólaskrifstofurnar og Reykjavíkurborg áður en við getum afhent þeim allt sem þau þurfa fyrir skólann, en eins og ég segi þá erum við að vinna í að útvega þeim því sem þau þurfa,“ segir hún. Systkinin eru þrjú, 13 ára, 15 og níu ára. Þau hófu sinn fyrsta skóladag í gær, en Útlendingastofnun lét hjá líða að sækja um skólavist fyrir þau, og fengu þau því ekki inni í grunnskóla fyrr en fréttir um málið birtust í Fréttablaðinu og á Vísi. Stöð 2 fékk að heimsækja þann yngsta, Petrit, í skólann í gær, eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir neðan. Flóttamenn Tengdar fréttir Forstjóri Útlendingastofnunar: "Þetta voru mistök hjá okkur“ Samtökin, Barnaheill - save the children á Íslandi, segja engan vafa á því að verið sé að brjóta barnasáttmála sameinuðu þjóðanna með því að veita börnum hælisleitenda ekki skólavist, en á annan tug barna í slíkum aðstæðum eru nú utan skóla hér á landi. Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina ekki anna eftirspurn. 30. september 2015 19:30 Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5. október 2015 20:14 Fjölmargir vilja rétta albönsku fjölskyldunni hjálparhönd Íbúð fjölskyldunnar er nánast tóm. Ákveðnar reglur gilda þó um gjafir til hælisleitenda. 30. september 2015 11:45 Gjafir og góðvild bárust ekki systkinum Þau Laura, Janie og Petrit geta öll hafið skólagöngu á Íslandi innan fárra daga en eiga ekkert til skólagöngunnar. Fjölmargir vildu leggja börnunum lið og gefa þeim gjafir til að létta undir með þeim. 1. október 2015 07:00 Skólastjóri Laugalækjarskóla býður systurnar Lauru og Janie velkomnar Útlendingastofnun hefur haft samband við Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla og beðið um skólavist fyrir systkinin, Lauru, Janie og Petrit. Björn M. Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla staðfestir þetta. "Þær eru búnar að fá skólavist, það á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum, við þurfum örfáa daga til þess að undirbúa þær fyrir skólann,“ segir hann og segir skólann munu taka vel á móti þeim. 30. september 2015 10:15 Börn hælisleitenda fá ekki skólavist Þau Laura fimmtán ára, Janie þrettán ára og Petrit níu ára komu til Íslands í byrjun júní. Þau spyrja foreldra sína daglega hvenær þau fái að fara í skóla. Útlendingastofnun sótti ekki um skólavist fyrir systkinin þrátt fyrir ítrekaðar áminningar foreldra barnanna, lögfræðinga og umboðsmanns barna. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira
Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag afhent húsgögnin sem nokkrir Íslendingar hafa safnað handa henni undanfarna daga. Fjölskyldan hefur haft stöðu hælisleitenda hér á landi síðustu fjóra mánuði, en átt lítið milli handanna og búið í nánast tómri íbúð. Eftir fréttaflutning um fjölskylduna í síðustu viku höfðu fjölmargir samband við fréttastöfu og óskuðu eftir að koma til þeirra fatnaði, ritföngum, skólatöskum, tölvum og fleiru. Þeim var vísað á Rauða krossinn í Hafnarfirði sem sér um félagsleg verkefni vegna hælisleitenda. Hafnarfjarðardeildinni bárust svo mörg símtöl að þar fór starfið úr skorðum og brugðið var á það ráð að biðja fólk sem vildi gefa fjölskyldunni gjafir að senda tölvupóst á netfangið hafnarfjordur@redcross.is.Systkinin Janie, Petrit, Laura ásamt föður þeirra, Hasan.vísir/vilhelmÞarfagreining þurfti að fara fram á því sem þau vantaði að sögn Rauða krossins og var því ekki hægt að afhenda fjölskyldunni gjafirnar um hæl. „Það kom eitthvað af húsgögnum til okkar og við eigum von á fjölskyldunni til okkar í dag. Við fengum helst minni húsbúnað, þ.e lítil raftæki, kaffivél og skrifborð og skrifborðsstól,“ segir Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, hjá Hafnarfjarðardeild Rauða krossins. Hildur segir deildinni jafnframt hafa borist eitthvað af skóladóti fyrir systkinin. „Það hafa fleiri verið að safna skóladóti fyrir þau, þannig að þau fái allt sem þau þurfi. En við þurfum fyrst að vera í samskiptum við skólaskrifstofurnar og Reykjavíkurborg áður en við getum afhent þeim allt sem þau þurfa fyrir skólann, en eins og ég segi þá erum við að vinna í að útvega þeim því sem þau þurfa,“ segir hún. Systkinin eru þrjú, 13 ára, 15 og níu ára. Þau hófu sinn fyrsta skóladag í gær, en Útlendingastofnun lét hjá líða að sækja um skólavist fyrir þau, og fengu þau því ekki inni í grunnskóla fyrr en fréttir um málið birtust í Fréttablaðinu og á Vísi. Stöð 2 fékk að heimsækja þann yngsta, Petrit, í skólann í gær, eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir neðan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Forstjóri Útlendingastofnunar: "Þetta voru mistök hjá okkur“ Samtökin, Barnaheill - save the children á Íslandi, segja engan vafa á því að verið sé að brjóta barnasáttmála sameinuðu þjóðanna með því að veita börnum hælisleitenda ekki skólavist, en á annan tug barna í slíkum aðstæðum eru nú utan skóla hér á landi. Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina ekki anna eftirspurn. 30. september 2015 19:30 Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5. október 2015 20:14 Fjölmargir vilja rétta albönsku fjölskyldunni hjálparhönd Íbúð fjölskyldunnar er nánast tóm. Ákveðnar reglur gilda þó um gjafir til hælisleitenda. 30. september 2015 11:45 Gjafir og góðvild bárust ekki systkinum Þau Laura, Janie og Petrit geta öll hafið skólagöngu á Íslandi innan fárra daga en eiga ekkert til skólagöngunnar. Fjölmargir vildu leggja börnunum lið og gefa þeim gjafir til að létta undir með þeim. 1. október 2015 07:00 Skólastjóri Laugalækjarskóla býður systurnar Lauru og Janie velkomnar Útlendingastofnun hefur haft samband við Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla og beðið um skólavist fyrir systkinin, Lauru, Janie og Petrit. Björn M. Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla staðfestir þetta. "Þær eru búnar að fá skólavist, það á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum, við þurfum örfáa daga til þess að undirbúa þær fyrir skólann,“ segir hann og segir skólann munu taka vel á móti þeim. 30. september 2015 10:15 Börn hælisleitenda fá ekki skólavist Þau Laura fimmtán ára, Janie þrettán ára og Petrit níu ára komu til Íslands í byrjun júní. Þau spyrja foreldra sína daglega hvenær þau fái að fara í skóla. Útlendingastofnun sótti ekki um skólavist fyrir systkinin þrátt fyrir ítrekaðar áminningar foreldra barnanna, lögfræðinga og umboðsmanns barna. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira
Forstjóri Útlendingastofnunar: "Þetta voru mistök hjá okkur“ Samtökin, Barnaheill - save the children á Íslandi, segja engan vafa á því að verið sé að brjóta barnasáttmála sameinuðu þjóðanna með því að veita börnum hælisleitenda ekki skólavist, en á annan tug barna í slíkum aðstæðum eru nú utan skóla hér á landi. Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina ekki anna eftirspurn. 30. september 2015 19:30
Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5. október 2015 20:14
Fjölmargir vilja rétta albönsku fjölskyldunni hjálparhönd Íbúð fjölskyldunnar er nánast tóm. Ákveðnar reglur gilda þó um gjafir til hælisleitenda. 30. september 2015 11:45
Gjafir og góðvild bárust ekki systkinum Þau Laura, Janie og Petrit geta öll hafið skólagöngu á Íslandi innan fárra daga en eiga ekkert til skólagöngunnar. Fjölmargir vildu leggja börnunum lið og gefa þeim gjafir til að létta undir með þeim. 1. október 2015 07:00
Skólastjóri Laugalækjarskóla býður systurnar Lauru og Janie velkomnar Útlendingastofnun hefur haft samband við Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla og beðið um skólavist fyrir systkinin, Lauru, Janie og Petrit. Björn M. Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla staðfestir þetta. "Þær eru búnar að fá skólavist, það á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum, við þurfum örfáa daga til þess að undirbúa þær fyrir skólann,“ segir hann og segir skólann munu taka vel á móti þeim. 30. september 2015 10:15
Börn hælisleitenda fá ekki skólavist Þau Laura fimmtán ára, Janie þrettán ára og Petrit níu ára komu til Íslands í byrjun júní. Þau spyrja foreldra sína daglega hvenær þau fái að fara í skóla. Útlendingastofnun sótti ekki um skólavist fyrir systkinin þrátt fyrir ítrekaðar áminningar foreldra barnanna, lögfræðinga og umboðsmanns barna. 30. september 2015 07:00