Milos framlengdi til tveggja ára í Víkinni | Helgi verður áfram aðstoðarþjálfari Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. október 2015 18:41 Milos ásamt Helga á Samsung-vellinum í sumar. Vísir/Ernir Milos Vilojevic komst í dag að samkomulagi við Víking um tveggja ára framlengingu á samningi hans sem þjálfari meistaraflokks Víkings. Þetta kom fram í tilkynningu frá Víking í kvöld. Milos verður því áfram þjálfari Víkings næstu tvö árin en honum til aðstoðar verður Helgi Sigurðsson, fyrrum leikmaður félagsins. Milos var ásamt Ólafi Þórðarsyni þjálfari liðsins framan af sumri en eftir að Ólafi var sagt upp störfum tók Milos við liðinu upp á eigin spýtur. Undir stjórn Milosar og Helga lék liðið sex leiki í röð án taps. Víkingur situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar þegar ein umferðir er eftir en þeir geta enn skotist upp í 7. sæti takist þeim að sigra KR á morgun ásamt því að önnur úrslit falli þeim í hag. Tilkynninguna má lesa hér fyrir neðanKnattspyrnudeild Víkings og Milos Milojevic hafa framlengt samning um þjálfun meistaraflokks Víkings. Milos verður því þjálfari Víkings næstu tvö árin. Helgi Sigurðsson, fyrrum leikmaður félagsins, hefur einnig verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari.Undir stjórn Milosar og Helga í sumar tryggði félagið áframhaldandi veru sína í úrvaldsdeild á næsta ári og mun Víkingur því leika í Pepsideildinni þriðja árið í röð.Stjórn Knattspyrnudeildar Víkings lýsir yfir ánægju með að Milos og Helgi verði áfram með liðið og óskar þeim velfarnaðar á næsta keppnistímabili Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Milos Vilojevic komst í dag að samkomulagi við Víking um tveggja ára framlengingu á samningi hans sem þjálfari meistaraflokks Víkings. Þetta kom fram í tilkynningu frá Víking í kvöld. Milos verður því áfram þjálfari Víkings næstu tvö árin en honum til aðstoðar verður Helgi Sigurðsson, fyrrum leikmaður félagsins. Milos var ásamt Ólafi Þórðarsyni þjálfari liðsins framan af sumri en eftir að Ólafi var sagt upp störfum tók Milos við liðinu upp á eigin spýtur. Undir stjórn Milosar og Helga lék liðið sex leiki í röð án taps. Víkingur situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar þegar ein umferðir er eftir en þeir geta enn skotist upp í 7. sæti takist þeim að sigra KR á morgun ásamt því að önnur úrslit falli þeim í hag. Tilkynninguna má lesa hér fyrir neðanKnattspyrnudeild Víkings og Milos Milojevic hafa framlengt samning um þjálfun meistaraflokks Víkings. Milos verður því þjálfari Víkings næstu tvö árin. Helgi Sigurðsson, fyrrum leikmaður félagsins, hefur einnig verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari.Undir stjórn Milosar og Helga í sumar tryggði félagið áframhaldandi veru sína í úrvaldsdeild á næsta ári og mun Víkingur því leika í Pepsideildinni þriðja árið í röð.Stjórn Knattspyrnudeildar Víkings lýsir yfir ánægju með að Milos og Helgi verði áfram með liðið og óskar þeim velfarnaðar á næsta keppnistímabili
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira