Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. október 2015 12:14 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. VÍSIR/ANTON Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27
Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07