Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2015 10:47 George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire. Vísir/AFP „Ég er að enn að skrifa Winds of Winter. David og Dan eru enn að taka upp sjöttu þáttaröð. HBO er enn á sjónvarpsmarkaðinum.“ Þetta skrifar George R.R. Martin, höfundur bókaseríunnar A Song of Ice and Fire, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á. Tilefni skrifanna eru orðrómar um framleiðslu kvikmynda úr söguheiminum og að hann og framleiðendur þáttanna hafi fengið ógrynni spurninga vegna þessa. Martin segir engar kvikmyndir í framleiðslu og að það standi ekki til að gera slíkt. Hann segir hugmyndina um að enda þættina sem nú eru í sýningu á einni eða tveimur kvikmyndum hafa litið dagsins ljós fyrir nokkrum árum. „Ég sagði þá að mér líkaði hugmyndin. Auðvitað líkaði mér sú hugmynd.“ Þá var framleiðsla þáttanna enn á sínum yngri árum og ekki mikið fjármagn til. „Á þeim tíma, í því samhengi, var hugmyndin um risa kvikmyndir með fjármagn á við Lord of The Rings mjög aðlaðandi.“ Martin segir hugmyndina ennþá vera aðlaðandi og að þetta væri frábær leið til að loka sögunni. Hins vegar sé engin kvikmynd í framleiðslu og ekki standi til að gera slíkt. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er að enn að skrifa Winds of Winter. David og Dan eru enn að taka upp sjöttu þáttaröð. HBO er enn á sjónvarpsmarkaðinum.“ Þetta skrifar George R.R. Martin, höfundur bókaseríunnar A Song of Ice and Fire, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á. Tilefni skrifanna eru orðrómar um framleiðslu kvikmynda úr söguheiminum og að hann og framleiðendur þáttanna hafi fengið ógrynni spurninga vegna þessa. Martin segir engar kvikmyndir í framleiðslu og að það standi ekki til að gera slíkt. Hann segir hugmyndina um að enda þættina sem nú eru í sýningu á einni eða tveimur kvikmyndum hafa litið dagsins ljós fyrir nokkrum árum. „Ég sagði þá að mér líkaði hugmyndin. Auðvitað líkaði mér sú hugmynd.“ Þá var framleiðsla þáttanna enn á sínum yngri árum og ekki mikið fjármagn til. „Á þeim tíma, í því samhengi, var hugmyndin um risa kvikmyndir með fjármagn á við Lord of The Rings mjög aðlaðandi.“ Martin segir hugmyndina ennþá vera aðlaðandi og að þetta væri frábær leið til að loka sögunni. Hins vegar sé engin kvikmynd í framleiðslu og ekki standi til að gera slíkt.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein