Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2015 10:47 George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire. Vísir/AFP „Ég er að enn að skrifa Winds of Winter. David og Dan eru enn að taka upp sjöttu þáttaröð. HBO er enn á sjónvarpsmarkaðinum.“ Þetta skrifar George R.R. Martin, höfundur bókaseríunnar A Song of Ice and Fire, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á. Tilefni skrifanna eru orðrómar um framleiðslu kvikmynda úr söguheiminum og að hann og framleiðendur þáttanna hafi fengið ógrynni spurninga vegna þessa. Martin segir engar kvikmyndir í framleiðslu og að það standi ekki til að gera slíkt. Hann segir hugmyndina um að enda þættina sem nú eru í sýningu á einni eða tveimur kvikmyndum hafa litið dagsins ljós fyrir nokkrum árum. „Ég sagði þá að mér líkaði hugmyndin. Auðvitað líkaði mér sú hugmynd.“ Þá var framleiðsla þáttanna enn á sínum yngri árum og ekki mikið fjármagn til. „Á þeim tíma, í því samhengi, var hugmyndin um risa kvikmyndir með fjármagn á við Lord of The Rings mjög aðlaðandi.“ Martin segir hugmyndina ennþá vera aðlaðandi og að þetta væri frábær leið til að loka sögunni. Hins vegar sé engin kvikmynd í framleiðslu og ekki standi til að gera slíkt. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Ég er að enn að skrifa Winds of Winter. David og Dan eru enn að taka upp sjöttu þáttaröð. HBO er enn á sjónvarpsmarkaðinum.“ Þetta skrifar George R.R. Martin, höfundur bókaseríunnar A Song of Ice and Fire, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á. Tilefni skrifanna eru orðrómar um framleiðslu kvikmynda úr söguheiminum og að hann og framleiðendur þáttanna hafi fengið ógrynni spurninga vegna þessa. Martin segir engar kvikmyndir í framleiðslu og að það standi ekki til að gera slíkt. Hann segir hugmyndina um að enda þættina sem nú eru í sýningu á einni eða tveimur kvikmyndum hafa litið dagsins ljós fyrir nokkrum árum. „Ég sagði þá að mér líkaði hugmyndin. Auðvitað líkaði mér sú hugmynd.“ Þá var framleiðsla þáttanna enn á sínum yngri árum og ekki mikið fjármagn til. „Á þeim tíma, í því samhengi, var hugmyndin um risa kvikmyndir með fjármagn á við Lord of The Rings mjög aðlaðandi.“ Martin segir hugmyndina ennþá vera aðlaðandi og að þetta væri frábær leið til að loka sögunni. Hins vegar sé engin kvikmynd í framleiðslu og ekki standi til að gera slíkt.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira