Stjörnuljósmyndarinn Mario Testino tók myndirnar en þessi 35 ára fyrirsæta er ein af þeim allra vinsælustu í heiminum.
Bundchen er eiginkona Tom Brady leikstjórnanda New England Patriots í bandarísku NFL deildinni. Saman eiga þau tvö börn.
Hér að neðan má sjá umrædda mynd þar sem Gisele situr fyrir nakin.
