Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 15:30 Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn. Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38