Lionel Richie, sem gaf út lagið Hello árið 1984, spyr hvort að Adele sé að leita að honum í nýju lagi sínu, sem einnig heitir Hello. Lag Adele hefur heldur betur slegið í gegn frá því að það var birt og var á föstudag.
Richie var fljótur að birta myndbrot þar sem búið er að blanda saman lögum þeirra beggja á Facebook síðu sinni.
Lífið