Fyrsta stiklan fyrir Jessicu Jones þættina Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2015 16:15 Krysten Ritter í hlutverki Jessicu Jones. Netflix hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir ofurhetjuþættina Jessica Jones. Þættirnir tengjast Daredevil þáttunum sem og kvikmyndaheimi Marvel. Stiklan sýnir frá dimmum heimi í New York þar sem aðalhetja þáttanna, sem heitir einmitt Jessica Jones, og hvernig hún hefur þurft að berjast við erkióvin sinn Killgrave.Kikmyndaheimur Marvel.Vísir/GraphicNewsÖnnur ofurhetja sem bregður fyrir í stiklunni er Luke Cage, en þættirnir eru eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, hluti af flóknum kvikmyndaheimi Marvel. Netflix vinnur að framleiðslu nokkurra þáttarraða um hóp ofurhetja í New York. Þessi hópur mun svo að öllum líkindum koma að lokamyndinni í kvikmyndaheiminum sem sýnd verður árið 2019. Nánar tiltekið er Jessica Jones einkaspæjari sem býr yfir ákveðnum hæfilekum. Nokkrir þeirra eru sýndir í stiklunni, en óvinur hennar virðist geta stýrt fólki með hugarorkunni. Þættirnir verða aðgengilegir á Netflix þann 20. nóvember. Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Netflix hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir ofurhetjuþættina Jessica Jones. Þættirnir tengjast Daredevil þáttunum sem og kvikmyndaheimi Marvel. Stiklan sýnir frá dimmum heimi í New York þar sem aðalhetja þáttanna, sem heitir einmitt Jessica Jones, og hvernig hún hefur þurft að berjast við erkióvin sinn Killgrave.Kikmyndaheimur Marvel.Vísir/GraphicNewsÖnnur ofurhetja sem bregður fyrir í stiklunni er Luke Cage, en þættirnir eru eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, hluti af flóknum kvikmyndaheimi Marvel. Netflix vinnur að framleiðslu nokkurra þáttarraða um hóp ofurhetja í New York. Þessi hópur mun svo að öllum líkindum koma að lokamyndinni í kvikmyndaheiminum sem sýnd verður árið 2019. Nánar tiltekið er Jessica Jones einkaspæjari sem býr yfir ákveðnum hæfilekum. Nokkrir þeirra eru sýndir í stiklunni, en óvinur hennar virðist geta stýrt fólki með hugarorkunni. Þættirnir verða aðgengilegir á Netflix þann 20. nóvember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein