Nýtt myndband frá Unni Söru: Vangaveltur um hamingjuna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 12:30 Unnur Sara með nýtt myndband. Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira