Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 10:01 Adele er ótrúlega söngkona. vísir Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets
Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira