Sterkur jarðskjálfti skók Vanúatú Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 23:48 Myndin sýnir tvö börn að leik í höfuðborginn Port-Vila fáum dögum eftir að fellibylurinn Pam fór yfir eyjarnar í mars. vísir/getty Snarpur jarðskjálfti, 7,3 að styrk, reið yfir Kyrrahafseyjarnar Vanúatú um klukkan 09.30 að staðartíma eða skömmu fyrir klukkan 23 að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök sín á 130 kílómetra dýpi en miðja hans skammt frá bænum Luganville á eynni Espiritu Santu, um 335 kílómetra frá höfuðborginni Port-Vila. Þetta kemur fram hjá AFP. Ekki er talin ástæða til að óttast flóðbylgju vegna skjálftans og hefur engin viðvörun vegna slíks verið gefin út. Til að flóðbylgja geti myndast þarf skjálftinn að eiga upptök sín á um 100 kílómetra dýpi og ná í það minnsta styrkleika upp á 6,5. Íbúar eyjanna eru vanir jarðhræringum en mikil skjálfta- og eldvirkni er í landinu. Í janúar skók skjálfti eyjarnar sem mældist 6,8 að styrk og mánuði síðar reið annar yfir sem mældist 6,5. Það eru ekki einu ósköpin sem hafa dunið á eyjaskeggjum í ár en í mars fór fellibylurinn Pam yfir landið og tók sextán mannslíf. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira
Snarpur jarðskjálfti, 7,3 að styrk, reið yfir Kyrrahafseyjarnar Vanúatú um klukkan 09.30 að staðartíma eða skömmu fyrir klukkan 23 að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök sín á 130 kílómetra dýpi en miðja hans skammt frá bænum Luganville á eynni Espiritu Santu, um 335 kílómetra frá höfuðborginni Port-Vila. Þetta kemur fram hjá AFP. Ekki er talin ástæða til að óttast flóðbylgju vegna skjálftans og hefur engin viðvörun vegna slíks verið gefin út. Til að flóðbylgja geti myndast þarf skjálftinn að eiga upptök sín á um 100 kílómetra dýpi og ná í það minnsta styrkleika upp á 6,5. Íbúar eyjanna eru vanir jarðhræringum en mikil skjálfta- og eldvirkni er í landinu. Í janúar skók skjálfti eyjarnar sem mældist 6,8 að styrk og mánuði síðar reið annar yfir sem mældist 6,5. Það eru ekki einu ósköpin sem hafa dunið á eyjaskeggjum í ár en í mars fór fellibylurinn Pam yfir landið og tók sextán mannslíf.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37