Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 15:11 Pieti Poikola. Vísir/Vilhelm Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Pieti Poikola tjáði sig um brottreksturinn í viðtali við Skúla Sigurðsson á Karfan.is. Hann segist ætla að fara sjálfur í nafnaskoðun og jafnvel í frí suður á bóginn. Hann ætlar ekki að flýta sér að finna sér annað starf enda ennþá þjálfari danska landsliðsins. „Að byggja upp lið er langtíma verkefni. Það eru margar ástæður fyrir því að við hófum ekki tímabilið eins og ég hafði viljað. En það eru einnig mörg smá atriði sem við gerðum mjög vel í leikjum okkar fram að þessu. Það eru margir frábærir "skorarar" í þessari deild og liðsvörn okkar var að gera of mörg mistök." sagði Pieti í viðtalinu við Skúla og hann gagnrýnir varnarleik íslensku liðanna. „Varnarkúltur þessarar deildar er veikari en sóknarleikurinn og við gerðum okkur seka um sömu mistökin hvað eftir annað. Ég var bara ekki nægilega góður þjálfari í að kenna það nógu hratt það sem þurfti til. Það krefst mikils frá leikmönnum að treysta þessari hugmyndafræði minni sem þeir vita jafnvel ekki hvort virki nægilega vel. Mögulega vildu leikmenn sjá árangurinn fljótari og það hefur verið að pirra hópinn í heild sinni" segir Poikola sem var með háleit markmið. „Ég vildi að liðið spilaði góðan körfuknattleik eftir jól og verða besta varnarlið deildarinnar til að ná markmiðum okkar en nú munum við ekki koma til með að sjá það. Þegar öllu er á botninn hvolft þá get ég bara tekið sjálfan mig í naflaskoðun allt annað hjálpar mér lítið. Við spiluðum og æfðum minna en ég er vanur með öðrum liðum sem ég hef þjálfað. Það fannst mér erfitt og einnig höfðum við ekki fullan sal í íþróttahúsinu þá tíma sem við vildum," sagði Pieti Poikola en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Pieti Poikola tjáði sig um brottreksturinn í viðtali við Skúla Sigurðsson á Karfan.is. Hann segist ætla að fara sjálfur í nafnaskoðun og jafnvel í frí suður á bóginn. Hann ætlar ekki að flýta sér að finna sér annað starf enda ennþá þjálfari danska landsliðsins. „Að byggja upp lið er langtíma verkefni. Það eru margar ástæður fyrir því að við hófum ekki tímabilið eins og ég hafði viljað. En það eru einnig mörg smá atriði sem við gerðum mjög vel í leikjum okkar fram að þessu. Það eru margir frábærir "skorarar" í þessari deild og liðsvörn okkar var að gera of mörg mistök." sagði Pieti í viðtalinu við Skúla og hann gagnrýnir varnarleik íslensku liðanna. „Varnarkúltur þessarar deildar er veikari en sóknarleikurinn og við gerðum okkur seka um sömu mistökin hvað eftir annað. Ég var bara ekki nægilega góður þjálfari í að kenna það nógu hratt það sem þurfti til. Það krefst mikils frá leikmönnum að treysta þessari hugmyndafræði minni sem þeir vita jafnvel ekki hvort virki nægilega vel. Mögulega vildu leikmenn sjá árangurinn fljótari og það hefur verið að pirra hópinn í heild sinni" segir Poikola sem var með háleit markmið. „Ég vildi að liðið spilaði góðan körfuknattleik eftir jól og verða besta varnarlið deildarinnar til að ná markmiðum okkar en nú munum við ekki koma til með að sjá það. Þegar öllu er á botninn hvolft þá get ég bara tekið sjálfan mig í naflaskoðun allt annað hjálpar mér lítið. Við spiluðum og æfðum minna en ég er vanur með öðrum liðum sem ég hef þjálfað. Það fannst mér erfitt og einnig höfðum við ekki fullan sal í íþróttahúsinu þá tíma sem við vildum," sagði Pieti Poikola en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45
Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00
Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00