Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 11:15 Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook. Vísir/EPA Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Engir rauðir límmiðar lengur á Iittala Viðskipti erlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Engir rauðir límmiðar lengur á Iittala Viðskipti erlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira