Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 11:15 Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook. Vísir/EPA Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára. Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára.
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira