Red Bull vill semja við Renault aftur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. nóvember 2015 06:00 Daniil Kvyat í Red Bull Renault bílnum í Mexíkó, ætli það verði Red Bull Infiniti á næsta ári? Vísir/getty Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. Fyrrum heimsmeistararnir í Red Bull gáfu skýrt til kynna fyrr á tímabilinu að liðið vildi ekki notast við Renault vélar áfram eftir tímabilið. Hins vegar var enginn annar vélaframleiðandi vildi semja við Red Bull og þeir eru því komnir hringinn, aftur að Renault. Samningurinn sem er á borðinu er óhefðbundinn. Red Bull vill ekki meira samstarf við Renault. Red Bull vill eingöngu fá vél og svo ætlar Red Bull að þróa hana áfram í herbúðum sínum, óháð Renault. Red Bull yrði því vélaframleiðandi, án þess að framleiða vélina. Vélin gæti hugsanlega fengið nafn eins stærsta styrktaraðila Red Bull. Bílaframleiðandinn Infiniti, gæti viljað fá nafn sitt á vélina. Fresturinn til að bjarga vélarvana liðinu hefur verið framlengdur til loka nóvember. Renault hefur ekki skrifað undir samninginn og óvíst er hvernig Renault lýst á hann. Nú þarf franski framleiðandinn að vega kosti hans og galla og komast að niðurstöðu. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. Fyrrum heimsmeistararnir í Red Bull gáfu skýrt til kynna fyrr á tímabilinu að liðið vildi ekki notast við Renault vélar áfram eftir tímabilið. Hins vegar var enginn annar vélaframleiðandi vildi semja við Red Bull og þeir eru því komnir hringinn, aftur að Renault. Samningurinn sem er á borðinu er óhefðbundinn. Red Bull vill ekki meira samstarf við Renault. Red Bull vill eingöngu fá vél og svo ætlar Red Bull að þróa hana áfram í herbúðum sínum, óháð Renault. Red Bull yrði því vélaframleiðandi, án þess að framleiða vélina. Vélin gæti hugsanlega fengið nafn eins stærsta styrktaraðila Red Bull. Bílaframleiðandinn Infiniti, gæti viljað fá nafn sitt á vélina. Fresturinn til að bjarga vélarvana liðinu hefur verið framlengdur til loka nóvember. Renault hefur ekki skrifað undir samninginn og óvíst er hvernig Renault lýst á hann. Nú þarf franski framleiðandinn að vega kosti hans og galla og komast að niðurstöðu.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00
Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00
FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15
Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00