Hita upp fyrir útgáfu Fallout 4 Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2015 16:45 Bethesda birti í dag nýja stiklu fyrir nýjasta leik Fallout seríunnar, sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Fallout 4 er beðið með mikilli eftirvæntingu en serían hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. Auk þess að birta nýja stiklu, gaf Bethesda út appið Pip-Boy. Appið má nota til að tengjast leiknum, hvort sem það er á PC, PS4 eða XboxOne. Ekki er hægt að nota það enn, þar sem leikurinn er ekki kominn út, en meðal annars er hægt að skoða kort leiksins þar. Einnig verður hægt að hlusta á útvarp leiksins og spila leiki. Appið má finna á bæði Google Play og iTunes. Leikjavísir Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Bethesda birti í dag nýja stiklu fyrir nýjasta leik Fallout seríunnar, sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Fallout 4 er beðið með mikilli eftirvæntingu en serían hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. Auk þess að birta nýja stiklu, gaf Bethesda út appið Pip-Boy. Appið má nota til að tengjast leiknum, hvort sem það er á PC, PS4 eða XboxOne. Ekki er hægt að nota það enn, þar sem leikurinn er ekki kominn út, en meðal annars er hægt að skoða kort leiksins þar. Einnig verður hægt að hlusta á útvarp leiksins og spila leiki. Appið má finna á bæði Google Play og iTunes.
Leikjavísir Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira