Branden Grace efstur eftir fyrsta hring í Kína 5. nóvember 2015 17:00 Branden Grace ásamt kylfusveini sínum Zack á fyrsta hring. Getty Suður-Afríkumaðurinn Branden Grace lék frábært golf á fyrsta hring á HSBC Meistaramótinu sem fram fer á Sheshan International vellinum í Kína en hann kom inn á 63 höggum eða níu undir pari. Grace lék gallalgaust golf og fékk níu fugla og níu pör á hringnum en þrír kylfingar deila öðru sætinu á átta höggum undir pari. Skor þátttakenda var mjög gott á fyrsta hring og flestir undir pari enda aðstæður í Kína mjög góðar til þess að skora vel, flatirnar mjúkar og veðrið milt. Þar má nefna að Bubba Watson, Rickie Fowler, Jordan Spieth og Rory McIlroy léku allir á 68 höggum eða fjórum undir pari en sá síðastnefndi spilaði þrátt fyrir að hafa fengið matareitrun fyrr í vikunni. HSBC Meistaramótið er fyrsta heimsmótið á tímabilinu og því eru margir bestu kylfingar heims meðal þátttakenda enda er verðlaunaféð gríðarlega hátt. Bein útsending verður alla helgina á Golfstöðinni en útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Branden Grace lék frábært golf á fyrsta hring á HSBC Meistaramótinu sem fram fer á Sheshan International vellinum í Kína en hann kom inn á 63 höggum eða níu undir pari. Grace lék gallalgaust golf og fékk níu fugla og níu pör á hringnum en þrír kylfingar deila öðru sætinu á átta höggum undir pari. Skor þátttakenda var mjög gott á fyrsta hring og flestir undir pari enda aðstæður í Kína mjög góðar til þess að skora vel, flatirnar mjúkar og veðrið milt. Þar má nefna að Bubba Watson, Rickie Fowler, Jordan Spieth og Rory McIlroy léku allir á 68 höggum eða fjórum undir pari en sá síðastnefndi spilaði þrátt fyrir að hafa fengið matareitrun fyrr í vikunni. HSBC Meistaramótið er fyrsta heimsmótið á tímabilinu og því eru margir bestu kylfingar heims meðal þátttakenda enda er verðlaunaféð gríðarlega hátt. Bein útsending verður alla helgina á Golfstöðinni en útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira