Mickelson skilur við Butch Harmon Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2015 14:15 Mickelson og Harmon eftir að Mickelson vann Opna breska árið 2013. vísir/getty Kylfingurinn Phil Mickelson er hættur að vinna með kennaranum Butch Harmon eftir átta ára samstarf. Á þessum átta árum hefur Mickelson unnið tvo af fimm risatitlum sínum. Mickelson flaug sérstaklega til Las Vegas þar sem hann hitti Harmon og sagði honum frá ákvörðun sinni. „Butch Harmon er einn besti kennarinn í sögu golfsins. Hann á skilið að vera í heiðurshöll golfsins," sagði Mickelson um fyrrum kennara sinn. „Ég hef lært ótrúlega mikið af honum á þessum átta árum en á þessum tímapunkti þarf ég að fá nýjar hugmyndir úr nýjum áttum." Harmon er orðinn 72 ára gamall og var meðal annars kennari Tiger Woods frá 1993 til 2004. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Phil Mickelson er hættur að vinna með kennaranum Butch Harmon eftir átta ára samstarf. Á þessum átta árum hefur Mickelson unnið tvo af fimm risatitlum sínum. Mickelson flaug sérstaklega til Las Vegas þar sem hann hitti Harmon og sagði honum frá ákvörðun sinni. „Butch Harmon er einn besti kennarinn í sögu golfsins. Hann á skilið að vera í heiðurshöll golfsins," sagði Mickelson um fyrrum kennara sinn. „Ég hef lært ótrúlega mikið af honum á þessum átta árum en á þessum tímapunkti þarf ég að fá nýjar hugmyndir úr nýjum áttum." Harmon er orðinn 72 ára gamall og var meðal annars kennari Tiger Woods frá 1993 til 2004.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira