GameTívi spilar: Assassins Creed Syndicate Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2015 16:06 Þeir GameTívíbræður Óli og Sverrir tóku sig til og spiluðu fyrstu mínúturnar í nýjasta Assassins Creed leiknum, Syndicate. Leikurinn gerist árið 1868 í Lundúnum, en áður en þeir Óli og Sverrir komust af stað í spiluninni uppgötvaði Sverrir nýjan sannleika um þjóðsöng okkar Íslendinga. „Pældu í því, að ef þú tekur: Ísland ögrum skorið og tekur ögr út. Þá færðu: Ísland umskorið!“ Þeir eru sammála um að leikurinn líti vel út og Óli mælir með honum fyrir aðdáendur Assassins Creed seríunnar. Innslag þeirra bræðra má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Þeir GameTívíbræður Óli og Sverrir tóku sig til og spiluðu fyrstu mínúturnar í nýjasta Assassins Creed leiknum, Syndicate. Leikurinn gerist árið 1868 í Lundúnum, en áður en þeir Óli og Sverrir komust af stað í spiluninni uppgötvaði Sverrir nýjan sannleika um þjóðsöng okkar Íslendinga. „Pældu í því, að ef þú tekur: Ísland ögrum skorið og tekur ögr út. Þá færðu: Ísland umskorið!“ Þeir eru sammála um að leikurinn líti vel út og Óli mælir með honum fyrir aðdáendur Assassins Creed seríunnar. Innslag þeirra bræðra má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira