Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um muninn á kynjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 14:00 Stórgott myndband. Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar. Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar.
Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00
Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög