Ungi og stóri Þórsarinn var KR-ingum erfiður | Úrslit kvöldsins í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 21:55 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Stefán Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum