Tiger fór í aðra bakaðgerð - Ferillinn í hættu? Kári Örn Hinriksson skrifar 2. nóvember 2015 20:30 Tiger ætlar sér að koma til baka en ekki eru allir sannfærðir. Getty Það eru stórar spurningar sem umlykja Tiger Woods þessa dagana en þessi goðsagnakenndi kylfingur hefur átt betri tíma. Tiger hefur verið mikið meiddur undanfarin tvö ár og þegar hann hefur verið í standi til þess að keppa hefur hann aðeins verið skugginn af þeim kylfingi sem sigraði 14 risamót og 80 mót á PGA-mótaröðinni á sínum tíma. Þá vandar fyrrum kylfusveinn Tiger, Steve Williams, atvinnurekanda sínum ekki kveðjurnar í nýrri bók þar sem honum segist hafa liðið eins og þræl þegar að þeir unnu saman. Tiger tók sér enn eitt fríið frá keppnisgolfi í haust þar sem hann fór í aðgerð á baki en sagðist þó vera spenntur fyrir því að koma til baka snemma á næsta ári. Upplýsingafulltrúi Tiger staðfesti þó í vikunni að skjólstæðingur sinn hefði þurft að fara í nýja aðgerð á bakinu eftir að sú fyrsta heppnaðist ekki nógu vel og því er endurkoma hans á næsta ári í hættu.Gæti ferillinn verið búin? Þar sem að Tiger verður fertugur í desember og í ljósi þess að hann hefur verið meiddur eða í hræðilegu formi í tvö ár hafa margir golfspekingar vestra velt fyrir sér hvort að ferill hans á toppnum sé einfaldlega búin. Fyrrum sveifluþjálfari hans, Hank Haney, telur að svo gæti vel verið en Haney þjálfaði Woods þegar að hann sigraði í sex risamótum á sínum tíma. „Það myndi ekki vera neinn hræðilegur ósigur fyrir Tiger að leggja kylfurnar á hilluna núna því meiðslin sem hann hefur þurft að þola hafa tekið mikinn kraft úr honum.Ég held að hann geti komið til baka ef hann tekur sér gott frí til þess að jafna sig, en ég held að hann muni aldrei muni ná fyrri hæðum sem hjálpuðu honum að drottna yfir golfheiminum á sínum tíma.“ Tiger sjálfur virðist þó ekki hafa gefið upp alla von en í yfirlýsingu sem hann gaf út á heimasíðu sinni eftir aðgerð númer tvö segist hann enn staðráðinn í því að koma til baka til þess að berjast við bestu kylfinga heims á ný. Golf Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Það eru stórar spurningar sem umlykja Tiger Woods þessa dagana en þessi goðsagnakenndi kylfingur hefur átt betri tíma. Tiger hefur verið mikið meiddur undanfarin tvö ár og þegar hann hefur verið í standi til þess að keppa hefur hann aðeins verið skugginn af þeim kylfingi sem sigraði 14 risamót og 80 mót á PGA-mótaröðinni á sínum tíma. Þá vandar fyrrum kylfusveinn Tiger, Steve Williams, atvinnurekanda sínum ekki kveðjurnar í nýrri bók þar sem honum segist hafa liðið eins og þræl þegar að þeir unnu saman. Tiger tók sér enn eitt fríið frá keppnisgolfi í haust þar sem hann fór í aðgerð á baki en sagðist þó vera spenntur fyrir því að koma til baka snemma á næsta ári. Upplýsingafulltrúi Tiger staðfesti þó í vikunni að skjólstæðingur sinn hefði þurft að fara í nýja aðgerð á bakinu eftir að sú fyrsta heppnaðist ekki nógu vel og því er endurkoma hans á næsta ári í hættu.Gæti ferillinn verið búin? Þar sem að Tiger verður fertugur í desember og í ljósi þess að hann hefur verið meiddur eða í hræðilegu formi í tvö ár hafa margir golfspekingar vestra velt fyrir sér hvort að ferill hans á toppnum sé einfaldlega búin. Fyrrum sveifluþjálfari hans, Hank Haney, telur að svo gæti vel verið en Haney þjálfaði Woods þegar að hann sigraði í sex risamótum á sínum tíma. „Það myndi ekki vera neinn hræðilegur ósigur fyrir Tiger að leggja kylfurnar á hilluna núna því meiðslin sem hann hefur þurft að þola hafa tekið mikinn kraft úr honum.Ég held að hann geti komið til baka ef hann tekur sér gott frí til þess að jafna sig, en ég held að hann muni aldrei muni ná fyrri hæðum sem hjálpuðu honum að drottna yfir golfheiminum á sínum tíma.“ Tiger sjálfur virðist þó ekki hafa gefið upp alla von en í yfirlýsingu sem hann gaf út á heimasíðu sinni eftir aðgerð númer tvö segist hann enn staðráðinn í því að koma til baka til þess að berjast við bestu kylfinga heims á ný.
Golf Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira