Lokamót Evrópumótaraðarinnar hófst í morgun - Mörg stór nöfn í baráttunni 19. nóvember 2015 16:30 Ian Poulter byrjaði vel í Dubai. Getty Lokamót Evrópumótaraðarinnar, World Tour Meistaramótið sem haldið er í Dubai hófst í dag en í mótinu fá aðeins 60 stigahæstu kylfingar ársins á mótaröðinni þátttökurétt. Spilað er um afar háar fjárhæðir og eins og gefur að skilja eru margir af bestu kylfingum heims meðal þátttakenda. Eftir fyrsta hring leiða þeir Andy Sullivan, Martin Kaymer, Marcus Fraser og Ian Poulter á sex höggum undir pari en þeir léku Jumeirah völlinn á 66 höggum. Ítalinn Francesco Molinari er einn í fimmta sæti á fimm höggum undir en nokkur þekkt nöfn koma á fjórum höggum undir pari, meðal annars Rory McIlroy, Branden Grace og spænska sjarmatröllið Miguel Angel Jimenez. Þá vekur athygli að Henrik Stenson, sem hefur sigrað á þessu móti undanfarin tvö ár, er í síðasta sæti á fimm höggum yfir pari eftir hræðilegan hring upp á 77 högg. Dubai World Tour Meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina, ásamt RSM Classic sem fram fer á PGA-mótaröðinni, en alla útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Lokamót Evrópumótaraðarinnar, World Tour Meistaramótið sem haldið er í Dubai hófst í dag en í mótinu fá aðeins 60 stigahæstu kylfingar ársins á mótaröðinni þátttökurétt. Spilað er um afar háar fjárhæðir og eins og gefur að skilja eru margir af bestu kylfingum heims meðal þátttakenda. Eftir fyrsta hring leiða þeir Andy Sullivan, Martin Kaymer, Marcus Fraser og Ian Poulter á sex höggum undir pari en þeir léku Jumeirah völlinn á 66 höggum. Ítalinn Francesco Molinari er einn í fimmta sæti á fimm höggum undir en nokkur þekkt nöfn koma á fjórum höggum undir pari, meðal annars Rory McIlroy, Branden Grace og spænska sjarmatröllið Miguel Angel Jimenez. Þá vekur athygli að Henrik Stenson, sem hefur sigrað á þessu móti undanfarin tvö ár, er í síðasta sæti á fimm höggum yfir pari eftir hræðilegan hring upp á 77 högg. Dubai World Tour Meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina, ásamt RSM Classic sem fram fer á PGA-mótaröðinni, en alla útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira