Telja hryðjuverkamennina níu talsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 23:26 129 létust í árásunum í París. Minningarathafnir hafa verið haldnar víða um Frakkland undanfarna daga, en þessi mynd var tekin í Toulouse í dag. vísir/epa Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25
Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06
Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34
„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00
Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04
Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41
Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent