Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2015 23:21 Umferð hefur verið lokað víða í París í kvöld og landamærum Frakklands verður lokað. Vísir/AFP Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi rétt við veitingastaðinn þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. Sigurður Árni var með sýningu í frönsku höfuðborginni og hugðist halda til Íslands á morgun. Hann var kominn upp á herbergi sitt þegar Vísir náði af honum tali.Fylgst er með atburðum kvöldsins á Vísi hér. „Þetta er svo rólegt hverfi og ekki í hjarta borgarinnar. Fjölskylduvænt hverfi með skóla og spítala,“ segir Sigurður Árni og lýsir hverfinu þannig að þarna þekki fólk hvert annað. Hann hrósar starfsfólki veitingastaðarins þar sem hann snæddi fyrir snör handtök. Þeim var hleypt út bakdyramegin og út á aðra götu. „Maður bara forðar sér,“ segir Sigurður Árni sem sagði daginn í dag hafa verið sérstaklega fallegan. Veður hafi verið milt og hiti náð sextán stigum. Fólk hafi setið úti og haft það gott. Nú horfi hann út af svölum sínum og búið sé að loka fyrir alla umferð og lögreglumaður nánast við allar dyr. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Barak Obama heitir Frökkum stuðningi Blóðbaðið í París sendur enn yfir. 13. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi rétt við veitingastaðinn þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. Sigurður Árni var með sýningu í frönsku höfuðborginni og hugðist halda til Íslands á morgun. Hann var kominn upp á herbergi sitt þegar Vísir náði af honum tali.Fylgst er með atburðum kvöldsins á Vísi hér. „Þetta er svo rólegt hverfi og ekki í hjarta borgarinnar. Fjölskylduvænt hverfi með skóla og spítala,“ segir Sigurður Árni og lýsir hverfinu þannig að þarna þekki fólk hvert annað. Hann hrósar starfsfólki veitingastaðarins þar sem hann snæddi fyrir snör handtök. Þeim var hleypt út bakdyramegin og út á aðra götu. „Maður bara forðar sér,“ segir Sigurður Árni sem sagði daginn í dag hafa verið sérstaklega fallegan. Veður hafi verið milt og hiti náð sextán stigum. Fólk hafi setið úti og haft það gott. Nú horfi hann út af svölum sínum og búið sé að loka fyrir alla umferð og lögreglumaður nánast við allar dyr.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Barak Obama heitir Frökkum stuðningi Blóðbaðið í París sendur enn yfir. 13. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30