Einhvers konar dagdraumur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. nóvember 2015 11:00 Arnar og Heiðar Kári með kokteila sem eru hluti af sýningu þeirra í Harbinger. Bak við þá er verk eftir Arnar. Fréttablaðið/GVA Promesse du bonheur, eða Loforð um hamingju, nefnist sýning sem myndlistarmennirnir Heiðar Kári Rannversson og Arnar Ásgeirsson hafa opnað í Harbinger sýningarrýminu á Freyjugötu 1. „Við erum með um það bil tíu listaverk af mismunandi toga,“ segir Heiðar Kári og tekur fram að um samvinnuverkefni sé að ræða sem vinnist á milli miðla, þangað til eitthvað verður til. „Fyrst verður kannski til texti, svo verður til mynd, síðan hefur myndin áhrif á textann og textinn aftur áhrif á myndina á móti. Úr þessu ferli verður einhvers konar dagdraumur sem má skoða sem heildstætt verk,“ segir hann afar skáldlega. Þegar ljósmyndarinn mundar myndavélina grípa þeir félagar ílát með litríkum kokteilum, sem þeir fullyrða að séu hluti af sýningunni. „Þessir kokteilar eru ekki alvöru svo það er bannað að smakka á þeim. Þetta eru göróttir drykkir,“ segir Heiðar Kári ábúðarfullur. Sýningin í Harbinger á Freyjugötu stendur til 13. desember og hún er opin fimmtudaga til laugardaga frá klukkan 14 til 17 og einnig eftir samkomulagi. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Promesse du bonheur, eða Loforð um hamingju, nefnist sýning sem myndlistarmennirnir Heiðar Kári Rannversson og Arnar Ásgeirsson hafa opnað í Harbinger sýningarrýminu á Freyjugötu 1. „Við erum með um það bil tíu listaverk af mismunandi toga,“ segir Heiðar Kári og tekur fram að um samvinnuverkefni sé að ræða sem vinnist á milli miðla, þangað til eitthvað verður til. „Fyrst verður kannski til texti, svo verður til mynd, síðan hefur myndin áhrif á textann og textinn aftur áhrif á myndina á móti. Úr þessu ferli verður einhvers konar dagdraumur sem má skoða sem heildstætt verk,“ segir hann afar skáldlega. Þegar ljósmyndarinn mundar myndavélina grípa þeir félagar ílát með litríkum kokteilum, sem þeir fullyrða að séu hluti af sýningunni. „Þessir kokteilar eru ekki alvöru svo það er bannað að smakka á þeim. Þetta eru göróttir drykkir,“ segir Heiðar Kári ábúðarfullur. Sýningin í Harbinger á Freyjugötu stendur til 13. desember og hún er opin fimmtudaga til laugardaga frá klukkan 14 til 17 og einnig eftir samkomulagi.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira