Kanslarinn fyrrverandi Helmut Schmidt látinn Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2015 21:59 Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands. Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands, er látinn en hann var 96 ára gamall. Hann dó á heimili sínu í Hamburg, vegna sýkingar sem kom upp í kjölfar veikinda. Schmidt var kanslari á hátindi kalda stríðsins á árunum 1974 til 1982. Fyrir það var hann varnarmálarðaherra og svo fjármálaráðherra. Hann varð kanslari eftir að Willy Brandt, formaður jafnaðarmannaflokksins, sagði af sér þegar aðstoðarmaður hans reyndist vera útsendari Stasi, leynilögreglu Austur-Þýskalands. Hann barðist í seinni heimstyrjöldinni og var í skamman tíma fangi Breta í lok styrjaldarinnar árið 1945. Hann hafði þó tekið þátt í ungliðastarfi Nasistaflokksins, en snerist þó seinna gegn flokknum. Á meðan Schmidt var við völd var hann gagnrýndur fyrir dónaskap og hégóma, en eftir að hann hætti aðkomu að stjórnmálunum í Þýskalandi jukust vinsældir hans til muna. Hann skrifaði margar bækur og var vinsæll gestur í spjallþáttum, þar sem hann krafðist þess að reykja sígarettur. Hvert sem hann fór vildi hann fá öskubakka og hunsaði hann bönn við reykingum.Samkvæmt BBC neitaði hann alfarið að semja við hryðjuverkahópinn Red Army Faction sem starfaði innan Þýskalands á áttunda áratuginum. Árið 1977 rændu palestínskir hryðjuverkamenn flugvél sem þeir lentu í Mogadishu í Sómalíu og skipaði Schmidt sérsveitarmönnum að gera árás á flugvélina. Fjöldi embættismanna í Evrópusambandinu og Þýskalandi hafa vottað honum virðingu sína í dag. Schmidt er af mörgum talinn vera faðir evrusamstarfsins. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands, er látinn en hann var 96 ára gamall. Hann dó á heimili sínu í Hamburg, vegna sýkingar sem kom upp í kjölfar veikinda. Schmidt var kanslari á hátindi kalda stríðsins á árunum 1974 til 1982. Fyrir það var hann varnarmálarðaherra og svo fjármálaráðherra. Hann varð kanslari eftir að Willy Brandt, formaður jafnaðarmannaflokksins, sagði af sér þegar aðstoðarmaður hans reyndist vera útsendari Stasi, leynilögreglu Austur-Þýskalands. Hann barðist í seinni heimstyrjöldinni og var í skamman tíma fangi Breta í lok styrjaldarinnar árið 1945. Hann hafði þó tekið þátt í ungliðastarfi Nasistaflokksins, en snerist þó seinna gegn flokknum. Á meðan Schmidt var við völd var hann gagnrýndur fyrir dónaskap og hégóma, en eftir að hann hætti aðkomu að stjórnmálunum í Þýskalandi jukust vinsældir hans til muna. Hann skrifaði margar bækur og var vinsæll gestur í spjallþáttum, þar sem hann krafðist þess að reykja sígarettur. Hvert sem hann fór vildi hann fá öskubakka og hunsaði hann bönn við reykingum.Samkvæmt BBC neitaði hann alfarið að semja við hryðjuverkahópinn Red Army Faction sem starfaði innan Þýskalands á áttunda áratuginum. Árið 1977 rændu palestínskir hryðjuverkamenn flugvél sem þeir lentu í Mogadishu í Sómalíu og skipaði Schmidt sérsveitarmönnum að gera árás á flugvélina. Fjöldi embættismanna í Evrópusambandinu og Þýskalandi hafa vottað honum virðingu sína í dag. Schmidt er af mörgum talinn vera faðir evrusamstarfsins.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira