Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. nóvember 2015 14:10 Hluti þeirra sem ætlaði að ganga skyldi skó sína eftir til að sýna stuðning í verki. vísir/epa Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015 Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira
Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015
Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira
Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22