Gareth Bale byggir golfvöll í bakgarðinum 28. nóvember 2015 13:30 Bale er liðtækur kylfingur með 11 í forgjöf. vísir/Getty Knattspyrnustjarnan og Walesverjinn Gareth Bale er forfallinn golfáhugamaður eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu og því fer eflaust vel um hann á Spáni þar sem hann leikur með Real Madrid. Bale hefur þó gengið skrefinu lengra en hann hefur nú hafið framkvæmdir við sveitasetur sitt í Wales þar sem hann ætlar að byggja þrjár holur í fullri stærð. Holurnar sem um ræðir eru eftirlíkingar af mjög frægum holum, 17. holu á TPC Sawgrass vellinum, 11. holu á Augusta National og 8. holu á Royal Troon vellinum. Bale er með rúmlega þrjá milljarða á ári í árslaun hjá Real Madrid því fátt snjallara að eyða peningnum í að búa til lítinn golfvöll í bakgarðinum þar sem hægt er að æfa í friði, en Bale segist sjálfur elska golf. „Eftir að ég flutti til Spánar þá hefur golfáhuginn aukist mikið. Ég elska þessa íþrótt og hvað maður getur notið þess að spila með félögunum án þess að neinn trufli mann.“ Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Knattspyrnustjarnan og Walesverjinn Gareth Bale er forfallinn golfáhugamaður eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu og því fer eflaust vel um hann á Spáni þar sem hann leikur með Real Madrid. Bale hefur þó gengið skrefinu lengra en hann hefur nú hafið framkvæmdir við sveitasetur sitt í Wales þar sem hann ætlar að byggja þrjár holur í fullri stærð. Holurnar sem um ræðir eru eftirlíkingar af mjög frægum holum, 17. holu á TPC Sawgrass vellinum, 11. holu á Augusta National og 8. holu á Royal Troon vellinum. Bale er með rúmlega þrjá milljarða á ári í árslaun hjá Real Madrid því fátt snjallara að eyða peningnum í að búa til lítinn golfvöll í bakgarðinum þar sem hægt er að æfa í friði, en Bale segist sjálfur elska golf. „Eftir að ég flutti til Spánar þá hefur golfáhuginn aukist mikið. Ég elska þessa íþrótt og hvað maður getur notið þess að spila með félögunum án þess að neinn trufli mann.“
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira