Gareth Bale byggir golfvöll í bakgarðinum 28. nóvember 2015 13:30 Bale er liðtækur kylfingur með 11 í forgjöf. vísir/Getty Knattspyrnustjarnan og Walesverjinn Gareth Bale er forfallinn golfáhugamaður eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu og því fer eflaust vel um hann á Spáni þar sem hann leikur með Real Madrid. Bale hefur þó gengið skrefinu lengra en hann hefur nú hafið framkvæmdir við sveitasetur sitt í Wales þar sem hann ætlar að byggja þrjár holur í fullri stærð. Holurnar sem um ræðir eru eftirlíkingar af mjög frægum holum, 17. holu á TPC Sawgrass vellinum, 11. holu á Augusta National og 8. holu á Royal Troon vellinum. Bale er með rúmlega þrjá milljarða á ári í árslaun hjá Real Madrid því fátt snjallara að eyða peningnum í að búa til lítinn golfvöll í bakgarðinum þar sem hægt er að æfa í friði, en Bale segist sjálfur elska golf. „Eftir að ég flutti til Spánar þá hefur golfáhuginn aukist mikið. Ég elska þessa íþrótt og hvað maður getur notið þess að spila með félögunum án þess að neinn trufli mann.“ Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Knattspyrnustjarnan og Walesverjinn Gareth Bale er forfallinn golfáhugamaður eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu og því fer eflaust vel um hann á Spáni þar sem hann leikur með Real Madrid. Bale hefur þó gengið skrefinu lengra en hann hefur nú hafið framkvæmdir við sveitasetur sitt í Wales þar sem hann ætlar að byggja þrjár holur í fullri stærð. Holurnar sem um ræðir eru eftirlíkingar af mjög frægum holum, 17. holu á TPC Sawgrass vellinum, 11. holu á Augusta National og 8. holu á Royal Troon vellinum. Bale er með rúmlega þrjá milljarða á ári í árslaun hjá Real Madrid því fátt snjallara að eyða peningnum í að búa til lítinn golfvöll í bakgarðinum þar sem hægt er að æfa í friði, en Bale segist sjálfur elska golf. „Eftir að ég flutti til Spánar þá hefur golfáhuginn aukist mikið. Ég elska þessa íþrótt og hvað maður getur notið þess að spila með félögunum án þess að neinn trufli mann.“
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira