Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2015 14:01 Strákarnir í Sigur Rós voru við upptökur í hljóðveri í New York í lok sumar. Vísir/Getty Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon. Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon.
Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00
Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46