„Ótrúlegt“ að aðalmaðurinn sleppi við ákæru í málinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. nóvember 2015 13:09 Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, og starfsmenn embættisins í dómsal. vísir/anton brink Bæði verjandi Jóhannesar Baldurssonar, Reimar Pétursson, og verjandi Þorvalds Lúðvíks Sigurjónssonar, Björgvin Þorsteinsson, gerðu það að umtalsefni hversu ótrúlegt það væri að aðalmaður í meintu umboðssvikabroti skjólstæðinga þeirra skuli ekki sæta ákæru í Stím-málinu. Jóhannes, sem var framkvæmdastjóri Glitnis, er ákærður fyrir umboðssvik vegna kaupa GLB FX, fagfjárfestasjóðs innan Glitnis sjóða, á skuldabréfi sem útgefið var af Stím. Eigandi bréfsins var Saga Capital og er Þorvaldur Lúðvík, sem var forstjóri Sögu, ákærður fyrir hlutdeild í meintu broti Jóhannesar. Vísað í Al Thani-dóminn Vilja verjendurnir meina að aðalmaður í brotinu sé lykilvitni sérstaks saksóknara, Magnús Pálmi Örnólfsson, sem samdi sig frá saksókn í málinu þegar hann breytti framburði sínum og bar vitni gegn Jóhannesi sem var yfirmaður hans hjá Glitni. Magnús Pálmi skrifaði undir samninginn vegna kaupa á skuldabréfinu þar sem hann var sjóðsstjóri GLB FX. Reimar og Björgvin lögðu báðir áherslu á það í sínum málflutningi að Jóhannes hafi ekki haft formlegt vald til að taka ákvörðun varðandi GLB FX. Vísaði Reimar meðal annars í dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu þar sem fjallað er um það skilyrði umboðssvika að ef til álita komi að sakfella mann sem aðalmann í broti þá verði hann að hafa formlegt vald til ákvörðunar.Einsýnt að sýkna beri Þorvald þar sem ósannað sé að Jóhannes hafi brotið af sér „Minn skjólstæðingur hafði ekkert formlegt vald til þessarar ákvörðunar og þess vegna getur ekki komið til álita að dæma hann fyrir annað en hlutdeild,“ sagði Reimar en áréttaði jafnframt að í raun kæmi það ekki heldur til álita þar sem ekki væri hægt að dæma mann sekan í máli þar sem hann nyti friðhelgi. Vísaði verjandinn í dóm Mannréttindadómstól Evrópu máli sínu til stuðnings Björgvin tók undir málflutning Reimars. Sagði hann ekkert væri um það í ákæru hvers konar umboð Jóhannes hafði til að kaupa skuldabréfið af Sögu Capital. Þá vantaði öll tengsl milli Jóhannesar og GLB FX svo hann hafi getað gerst sekur um umboðssvik. Því væri einsýnt að það ætti að sýkna Þorvald Lúðvík af hlutdeild í meintum brotum Jóhannesar þar sem engin sök hafi verið sönnuð á Jóhannes. Aðalmeðferð málsins lauk í dag og ætti dómur því að verða kveðinn upp innan fjögurra vikna. Stím málið Tengdar fréttir Segir lykilvitni í Stím-málinu hafa spilað með lögreglu og haft hana að fífli "Það mun því kannski aldrei koma í ljós af hverju hann keypti bréfið.“ 20. nóvember 2015 20:01 Segja 20 milljarða króna lán til Stím mistök eða yfirsjón Nefndarmenn í áhættunefnd Glitnis fyrir hrun hafa komið fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og gefið skýrslu í Stím-málinu bæði í gær og í dag. 20. nóvember 2015 10:30 Stím-málið: „Lögreglumennirnir gapandi eins og fimm ára barn sem heyrir lygasögu í fyrsta skipti“ Saksóknari fer fram á þunga fangelsisdóma yfir öllum ákærðu, nánar tiltekið 5 ára dóm yfir Lárusi, 3 ára dóm yfir Jóhannesi og 18 mánaða dóm yfir Þorvaldi. 24. nóvember 2015 11:23 Vitni í Stím-málinu: „Er þetta ekki 2008 í hnotskurn?“ Helga Hlín Hákonardóttir, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Sögu Capital, bar vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 18. nóvember 2015 11:20 Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. nóvember 2015 11:16 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Bæði verjandi Jóhannesar Baldurssonar, Reimar Pétursson, og verjandi Þorvalds Lúðvíks Sigurjónssonar, Björgvin Þorsteinsson, gerðu það að umtalsefni hversu ótrúlegt það væri að aðalmaður í meintu umboðssvikabroti skjólstæðinga þeirra skuli ekki sæta ákæru í Stím-málinu. Jóhannes, sem var framkvæmdastjóri Glitnis, er ákærður fyrir umboðssvik vegna kaupa GLB FX, fagfjárfestasjóðs innan Glitnis sjóða, á skuldabréfi sem útgefið var af Stím. Eigandi bréfsins var Saga Capital og er Þorvaldur Lúðvík, sem var forstjóri Sögu, ákærður fyrir hlutdeild í meintu broti Jóhannesar. Vísað í Al Thani-dóminn Vilja verjendurnir meina að aðalmaður í brotinu sé lykilvitni sérstaks saksóknara, Magnús Pálmi Örnólfsson, sem samdi sig frá saksókn í málinu þegar hann breytti framburði sínum og bar vitni gegn Jóhannesi sem var yfirmaður hans hjá Glitni. Magnús Pálmi skrifaði undir samninginn vegna kaupa á skuldabréfinu þar sem hann var sjóðsstjóri GLB FX. Reimar og Björgvin lögðu báðir áherslu á það í sínum málflutningi að Jóhannes hafi ekki haft formlegt vald til að taka ákvörðun varðandi GLB FX. Vísaði Reimar meðal annars í dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu þar sem fjallað er um það skilyrði umboðssvika að ef til álita komi að sakfella mann sem aðalmann í broti þá verði hann að hafa formlegt vald til ákvörðunar.Einsýnt að sýkna beri Þorvald þar sem ósannað sé að Jóhannes hafi brotið af sér „Minn skjólstæðingur hafði ekkert formlegt vald til þessarar ákvörðunar og þess vegna getur ekki komið til álita að dæma hann fyrir annað en hlutdeild,“ sagði Reimar en áréttaði jafnframt að í raun kæmi það ekki heldur til álita þar sem ekki væri hægt að dæma mann sekan í máli þar sem hann nyti friðhelgi. Vísaði verjandinn í dóm Mannréttindadómstól Evrópu máli sínu til stuðnings Björgvin tók undir málflutning Reimars. Sagði hann ekkert væri um það í ákæru hvers konar umboð Jóhannes hafði til að kaupa skuldabréfið af Sögu Capital. Þá vantaði öll tengsl milli Jóhannesar og GLB FX svo hann hafi getað gerst sekur um umboðssvik. Því væri einsýnt að það ætti að sýkna Þorvald Lúðvík af hlutdeild í meintum brotum Jóhannesar þar sem engin sök hafi verið sönnuð á Jóhannes. Aðalmeðferð málsins lauk í dag og ætti dómur því að verða kveðinn upp innan fjögurra vikna.
Stím málið Tengdar fréttir Segir lykilvitni í Stím-málinu hafa spilað með lögreglu og haft hana að fífli "Það mun því kannski aldrei koma í ljós af hverju hann keypti bréfið.“ 20. nóvember 2015 20:01 Segja 20 milljarða króna lán til Stím mistök eða yfirsjón Nefndarmenn í áhættunefnd Glitnis fyrir hrun hafa komið fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og gefið skýrslu í Stím-málinu bæði í gær og í dag. 20. nóvember 2015 10:30 Stím-málið: „Lögreglumennirnir gapandi eins og fimm ára barn sem heyrir lygasögu í fyrsta skipti“ Saksóknari fer fram á þunga fangelsisdóma yfir öllum ákærðu, nánar tiltekið 5 ára dóm yfir Lárusi, 3 ára dóm yfir Jóhannesi og 18 mánaða dóm yfir Þorvaldi. 24. nóvember 2015 11:23 Vitni í Stím-málinu: „Er þetta ekki 2008 í hnotskurn?“ Helga Hlín Hákonardóttir, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Sögu Capital, bar vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 18. nóvember 2015 11:20 Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. nóvember 2015 11:16 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Segir lykilvitni í Stím-málinu hafa spilað með lögreglu og haft hana að fífli "Það mun því kannski aldrei koma í ljós af hverju hann keypti bréfið.“ 20. nóvember 2015 20:01
Segja 20 milljarða króna lán til Stím mistök eða yfirsjón Nefndarmenn í áhættunefnd Glitnis fyrir hrun hafa komið fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og gefið skýrslu í Stím-málinu bæði í gær og í dag. 20. nóvember 2015 10:30
Stím-málið: „Lögreglumennirnir gapandi eins og fimm ára barn sem heyrir lygasögu í fyrsta skipti“ Saksóknari fer fram á þunga fangelsisdóma yfir öllum ákærðu, nánar tiltekið 5 ára dóm yfir Lárusi, 3 ára dóm yfir Jóhannesi og 18 mánaða dóm yfir Þorvaldi. 24. nóvember 2015 11:23
Vitni í Stím-málinu: „Er þetta ekki 2008 í hnotskurn?“ Helga Hlín Hákonardóttir, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Sögu Capital, bar vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 18. nóvember 2015 11:20
Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. nóvember 2015 11:16
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent