Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Bjarki Ármannsson skrifar 23. nóvember 2015 18:04 Er þessi maður dáinn fyrir fullt og allt? Mynd/HBO Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015 Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48