Evrópumeistararnir fengu hetjulegar móttökur í Leifsstöð Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2015 17:30 Bjarki og Sunna eru Evrópumeistarar. vísir/vbb Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson fengu hetjulegar móttökur í Leifstöð nú síðdegis þegar nýkrýndir Evrópumeistaranir komu heim eftir flotta ferð til Englands. Sunna Rannveig og Bjarki, sem bæði keppa í blönduðum bardagalistum fyrir Mjölni, urðu Evrópumeistarar áhugamanna, en þetta var í fyrsta sinn sem Evrópumót áhugamanna er haldið.Sjá einnig:Verð að heyra í dóttur minni áður en ég fer í búrið Bjarki Þór lagði Búlgarann og heimsmeistarann Dorian Dermendzhiev í mögnuðum bardaga í veltivigt sem fór alla leið. Sunna Rannveig mætti hinni sænsku Önju Saxmark í úrslitum og kláraði hana með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Á milli 30-40 manns; vinir, ættingjar og félagar hjá Mjölni, voru mætt til að taka á móti Evrópumeisturum þegar þau lentu í Leifsstöð í dag. Valtýr Björn Valtýsson, fréttamaður íþróttadeildar 365, var á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir, en nánar verður fjallað um heimkomuna í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Hópurinn bíður eftir hetjunum.vísir/vbv MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig Evrópumeistari Sunna Rannveig Davíðsdóttir bar sigur úr býtum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA. 22. nóvember 2015 12:55 Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22. nóvember 2015 15:12 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Bjarki Þór Pálsson fengu hetjulegar móttökur í Leifstöð nú síðdegis þegar nýkrýndir Evrópumeistaranir komu heim eftir flotta ferð til Englands. Sunna Rannveig og Bjarki, sem bæði keppa í blönduðum bardagalistum fyrir Mjölni, urðu Evrópumeistarar áhugamanna, en þetta var í fyrsta sinn sem Evrópumót áhugamanna er haldið.Sjá einnig:Verð að heyra í dóttur minni áður en ég fer í búrið Bjarki Þór lagði Búlgarann og heimsmeistarann Dorian Dermendzhiev í mögnuðum bardaga í veltivigt sem fór alla leið. Sunna Rannveig mætti hinni sænsku Önju Saxmark í úrslitum og kláraði hana með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Á milli 30-40 manns; vinir, ættingjar og félagar hjá Mjölni, voru mætt til að taka á móti Evrópumeisturum þegar þau lentu í Leifsstöð í dag. Valtýr Björn Valtýsson, fréttamaður íþróttadeildar 365, var á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir, en nánar verður fjallað um heimkomuna í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Hópurinn bíður eftir hetjunum.vísir/vbv
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig Evrópumeistari Sunna Rannveig Davíðsdóttir bar sigur úr býtum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA. 22. nóvember 2015 12:55 Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22. nóvember 2015 15:12 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Sunna Rannveig Evrópumeistari Sunna Rannveig Davíðsdóttir bar sigur úr býtum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA. 22. nóvember 2015 12:55
Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22. nóvember 2015 15:12