Marel undirritar kaup á MPS meat processing system 21. nóvember 2015 13:14 Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. vísir/valli Marel hefur undirritað kaup á MPS meat processing system, sem er alþjóðlegur leiðtogi í framleiðslu á búnaði fyrir fyrsta stig kjötvinnslu. Kaupin styðja því við framboð Marel á búnaði fyrir öll stig kjötvinnslu, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Heildarkaupverð er 382 milljónir evra. Samhliða tilkynnir Marel um samkomulag um langtímafjármögnun á allri samstæðunni að fjárhæð 670 milljónum evra Í henni segir að kaupin leiði til betri samkeppnisstöðu félagsins í kjötiðnaði á heimsvísu, og að engin skörun sé í vörulínu félaganna tveggja. Þá passi alþjóðleg starfsemi félaganna vel saman sem skapi grundvöll fyrir áframhaldandi vöxt og arðsemi. „Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu og ýta einnig undir jafnari tekjuskiptingu, bæði á milli mismunandi iðnaða og markaðssvæða. Í sameinuðu félagi er áætlað að kjötiðnaður muni skila um það bil 30% af heildartekjum og EBITDA á ársgrundvelli.“ Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að kaupin muni styrkja félagið. „Við þekkjumst vel enda höfum við sett um fjölmargar verksmiðjur fyrir viðskiptavini í kjötiðnaðinum um heim allan. Í þeim verkefnum hefur MPS komið með framúrskarandi þekkingu og lausnir fyrir fyrsta stig kjötvinnslunnar að borðinu á meðan við höfum komið með það sem þarf fyrir næstu skref í vinnsluferlinu og svo hugbúnaðinn sem bindur þetta allt saman. Saman erum við sterkari og í lykilstöðu til að veita kjötframleiðendum heildarlausnir.“ Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Marel hefur undirritað kaup á MPS meat processing system, sem er alþjóðlegur leiðtogi í framleiðslu á búnaði fyrir fyrsta stig kjötvinnslu. Kaupin styðja því við framboð Marel á búnaði fyrir öll stig kjötvinnslu, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Heildarkaupverð er 382 milljónir evra. Samhliða tilkynnir Marel um samkomulag um langtímafjármögnun á allri samstæðunni að fjárhæð 670 milljónum evra Í henni segir að kaupin leiði til betri samkeppnisstöðu félagsins í kjötiðnaði á heimsvísu, og að engin skörun sé í vörulínu félaganna tveggja. Þá passi alþjóðleg starfsemi félaganna vel saman sem skapi grundvöll fyrir áframhaldandi vöxt og arðsemi. „Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu og ýta einnig undir jafnari tekjuskiptingu, bæði á milli mismunandi iðnaða og markaðssvæða. Í sameinuðu félagi er áætlað að kjötiðnaður muni skila um það bil 30% af heildartekjum og EBITDA á ársgrundvelli.“ Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að kaupin muni styrkja félagið. „Við þekkjumst vel enda höfum við sett um fjölmargar verksmiðjur fyrir viðskiptavini í kjötiðnaðinum um heim allan. Í þeim verkefnum hefur MPS komið með framúrskarandi þekkingu og lausnir fyrir fyrsta stig kjötvinnslunnar að borðinu á meðan við höfum komið með það sem þarf fyrir næstu skref í vinnsluferlinu og svo hugbúnaðinn sem bindur þetta allt saman. Saman erum við sterkari og í lykilstöðu til að veita kjötframleiðendum heildarlausnir.“
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira