Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Birgir Olgeirsson skrifar 30. nóvember 2015 23:39 Salka Valsdóttir og eiginmaður hennar Almar Atlason í glerkassanum góða. Vísir/Facebook/Youtube „Ég hef ekki áhyggjur af honum,“ segir Salka Valsdóttir um manninn sinn Almar Atlason, 23 ára myndlistarnema, sem ætlar að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum næstu vikuna. Almar er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Salka, sem er ein af meðlimum rapphópsins Reykjavíkurdætra, segist hafa mikla trú á Almari. Hann sé vís til alls og mjög góður í því sem hann gerir. Þá segir hún hann vera í öruggum höndum hjá fólkinu í Listaháskóla Íslands. „Sem mun ekki leyfa honum að svelta. Ég held að hann sé í góðum höndum þarna.“ Almar fór inn í glerkassann klukkan níu í morgun og fer út úr honum klukkan níu næsta mánudagsmorgun. Salka á ekki von á öðru en að fara og hitta hann í hverjum degi en það mátti einmitt sjá hana hjá Almari um klukkan níu í kvöld þar sem hún ræddi við hann. Almar var hins vegar fámáll enda ætlar hann ekki að tala á meðan gjörningnum stendur en mun tjá sig með hverskyns látbragði. Það má einnig með sanni segja að Almar hafi með þessum gjörningi heillað hluta þjóðarinnar með sér, líkt og sjá má á umræðunni á Twitter. Hægt er að fylgjast með Almari í kassanum og umræðunni á Twitter hér fyrir neðan.#nakinníkassa Tweets Bein útsending Tengdar fréttir Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
„Ég hef ekki áhyggjur af honum,“ segir Salka Valsdóttir um manninn sinn Almar Atlason, 23 ára myndlistarnema, sem ætlar að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum næstu vikuna. Almar er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Salka, sem er ein af meðlimum rapphópsins Reykjavíkurdætra, segist hafa mikla trú á Almari. Hann sé vís til alls og mjög góður í því sem hann gerir. Þá segir hún hann vera í öruggum höndum hjá fólkinu í Listaháskóla Íslands. „Sem mun ekki leyfa honum að svelta. Ég held að hann sé í góðum höndum þarna.“ Almar fór inn í glerkassann klukkan níu í morgun og fer út úr honum klukkan níu næsta mánudagsmorgun. Salka á ekki von á öðru en að fara og hitta hann í hverjum degi en það mátti einmitt sjá hana hjá Almari um klukkan níu í kvöld þar sem hún ræddi við hann. Almar var hins vegar fámáll enda ætlar hann ekki að tala á meðan gjörningnum stendur en mun tjá sig með hverskyns látbragði. Það má einnig með sanni segja að Almar hafi með þessum gjörningi heillað hluta þjóðarinnar með sér, líkt og sjá má á umræðunni á Twitter. Hægt er að fylgjast með Almari í kassanum og umræðunni á Twitter hér fyrir neðan.#nakinníkassa Tweets Bein útsending
Tengdar fréttir Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08
Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39