Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til 9. desember 2015 20:24 Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira