Stjórn FA hvetur til lækkunar tryggingagjaldsins Sæunn Gísladóttir skrifar 9. desember 2015 12:31 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda Stjórn Félags atvinnurekenda lýsir miklum vonbrigðum með þá afstöðu ríkisstjórnarinnar að lækka ekki tryggingagjald til að skapa forsendur fyrir áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkaði. FA hvetur stjórnvöld til að endurskoða þessa afstöðu, segir í frétt á vef FA. Tryggingagjaldið var hækkað mikið til að standa undir bótagreiðslum vegna stóraukins atvinnuleysis eftir bankahrunið. Nú hafi atvinnuleysið snarminnkað og þá sé að sjálfsögðu að lækka skattinn til samræmis í stað þess að taka tekjurnar af honum til annarra verkefna ríkisins. Þegar horft sé til sanngjarns skattaumhverfis fyrirtækja nægi ekki að horfa til dæmis á tekjuskatta. Tryggingagjaldið sé ósanngjarn skattur sem hækki eftir því sem starfsmenn eru fleiri og launakostnaður hækkar. Það vinni þannig gegn því að fyrirtæki bæti við sig fólki og dregur úr getu þeirra til að standa undir launahækkunum. Lækkun tryggingagjaldsins sé ein forsenda þess að varðveita megi þann frið og stöðugleika á vinnumarkaðnum sem um samdist fyrr á þessu ári. Tengdar fréttir Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1. desember 2015 13:24 Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28. nóvember 2015 20:03 Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5. desember 2015 07:00 Skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu hafa skorað á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. 1. desember 2015 08:46 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Stjórn Félags atvinnurekenda lýsir miklum vonbrigðum með þá afstöðu ríkisstjórnarinnar að lækka ekki tryggingagjald til að skapa forsendur fyrir áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkaði. FA hvetur stjórnvöld til að endurskoða þessa afstöðu, segir í frétt á vef FA. Tryggingagjaldið var hækkað mikið til að standa undir bótagreiðslum vegna stóraukins atvinnuleysis eftir bankahrunið. Nú hafi atvinnuleysið snarminnkað og þá sé að sjálfsögðu að lækka skattinn til samræmis í stað þess að taka tekjurnar af honum til annarra verkefna ríkisins. Þegar horft sé til sanngjarns skattaumhverfis fyrirtækja nægi ekki að horfa til dæmis á tekjuskatta. Tryggingagjaldið sé ósanngjarn skattur sem hækki eftir því sem starfsmenn eru fleiri og launakostnaður hækkar. Það vinni þannig gegn því að fyrirtæki bæti við sig fólki og dregur úr getu þeirra til að standa undir launahækkunum. Lækkun tryggingagjaldsins sé ein forsenda þess að varðveita megi þann frið og stöðugleika á vinnumarkaðnum sem um samdist fyrr á þessu ári.
Tengdar fréttir Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1. desember 2015 13:24 Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28. nóvember 2015 20:03 Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5. desember 2015 07:00 Skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu hafa skorað á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. 1. desember 2015 08:46 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1. desember 2015 13:24
Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28. nóvember 2015 20:03
Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5. desember 2015 07:00
Skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu hafa skorað á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. 1. desember 2015 08:46